Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2019 16:26 Ostabúðin við Skólavörðustíg hóf rekstur árið 2000. Vísir/E.ÓL Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Þetta kemur fram á vefsíðunni Veitingageiranum. Þar er haft eftir Jóhanni Jónssyni, matreiðslumeistara og eiganda búðarinnar, að nóg hafi verið að gera, en samt hefði þurft að fylla í fleiri sæti. Rekstrarkostnaður staðarins hafi einfaldlega verið orðinn of mikill og forsendur fyrir lágu vöruverði því brostnar. Þeim 15 sem störfuðu hjá Ostabúðinni var tilkynnt um lokunina á fundi nú í morgun. Staðurinn hóf rekstur árið 2000 og var þekktur fyrir einstaklega breitt úrval osta og annars varnings, auk þess sem staðurinn bauð upp á hádegismat. Á vormánuðum 2015 opnaði Jóhann veitingastað við hlið Ostabúðarinnar. Sá tók um 50 manns í sæti og bauð upp á kvöldmat. Nú hefur öllum rekstri staðarins verið hætt. Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Þetta kemur fram á vefsíðunni Veitingageiranum. Þar er haft eftir Jóhanni Jónssyni, matreiðslumeistara og eiganda búðarinnar, að nóg hafi verið að gera, en samt hefði þurft að fylla í fleiri sæti. Rekstrarkostnaður staðarins hafi einfaldlega verið orðinn of mikill og forsendur fyrir lágu vöruverði því brostnar. Þeim 15 sem störfuðu hjá Ostabúðinni var tilkynnt um lokunina á fundi nú í morgun. Staðurinn hóf rekstur árið 2000 og var þekktur fyrir einstaklega breitt úrval osta og annars varnings, auk þess sem staðurinn bauð upp á hádegismat. Á vormánuðum 2015 opnaði Jóhann veitingastað við hlið Ostabúðarinnar. Sá tók um 50 manns í sæti og bauð upp á kvöldmat. Nú hefur öllum rekstri staðarins verið hætt.
Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira