Stjórnvöld geri ekki sömu mistökin og í síðustu niðursveiflu Sighvatur Arnmundsson skrifar 16. ágúst 2019 06:00 SA hvetja til meiri fjárfestinga í uppbyggingu innviða. Fréttablaðið/Auðunn Samtök atvinnulífsins (SA) telja að nú séu kjöraðstæður til þess að stjórnvöld ráðist í uppbyggingu innviða. SA mæla sérstaklega með því að hið opinbera fari í samstarfsverkefni með einkaaðilum þegar kemur að stórum framkvæmdum. „Nú þegar hægja tekur á í hagkerfinu er kjörið tækifæri til að ráðast í framkvæmdir af þessu tagi. Í síðustu niðursveiflu voru innviðir látnir sitja á hakanum og mikilvægt er að stjórnvöld geri ekki sömu mistök heldur spyrni gegn niðursveiflunni með auknum innviðafjárfestingum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA. Hann segir að SA fagni áformum stjórnvalda um að heimilt verði að bjóða tilteknar framkvæmdir út sem samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila. Reynslan af byggingu Hvalfjarðarganga og sambærilegum verkefnum erlendis sýni svart á hvítu að slíkt samstarf sé af hinu góða. „Þegar stjórnvöld og einkaaðilar deila ábyrgðinni og áhættunni af uppbyggingu, rekstri og viðhaldi samgönguinnviða, svo dæmi sé tekið, er hægt að ná fram því besta úr báðum aðilum sem skilar sér í betri áætlanagerð, betra viðhaldi og bættri þjónustu – öllum til hagsbóta,“ segir Halldór.Samtökin birtu í gær grein þar sem fjallað er um uppbyggingu innviða. Þar segir að þrátt fyrir að stjórnvöld hyggist verja auknum fjármunum til samgönguframkvæmda á komandi árum dugi það skammt til að mæta uppsafnaðri áætlaðri þörf. Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Sjá meira
Samtök atvinnulífsins (SA) telja að nú séu kjöraðstæður til þess að stjórnvöld ráðist í uppbyggingu innviða. SA mæla sérstaklega með því að hið opinbera fari í samstarfsverkefni með einkaaðilum þegar kemur að stórum framkvæmdum. „Nú þegar hægja tekur á í hagkerfinu er kjörið tækifæri til að ráðast í framkvæmdir af þessu tagi. Í síðustu niðursveiflu voru innviðir látnir sitja á hakanum og mikilvægt er að stjórnvöld geri ekki sömu mistök heldur spyrni gegn niðursveiflunni með auknum innviðafjárfestingum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA. Hann segir að SA fagni áformum stjórnvalda um að heimilt verði að bjóða tilteknar framkvæmdir út sem samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila. Reynslan af byggingu Hvalfjarðarganga og sambærilegum verkefnum erlendis sýni svart á hvítu að slíkt samstarf sé af hinu góða. „Þegar stjórnvöld og einkaaðilar deila ábyrgðinni og áhættunni af uppbyggingu, rekstri og viðhaldi samgönguinnviða, svo dæmi sé tekið, er hægt að ná fram því besta úr báðum aðilum sem skilar sér í betri áætlanagerð, betra viðhaldi og bættri þjónustu – öllum til hagsbóta,“ segir Halldór.Samtökin birtu í gær grein þar sem fjallað er um uppbyggingu innviða. Þar segir að þrátt fyrir að stjórnvöld hyggist verja auknum fjármunum til samgönguframkvæmda á komandi árum dugi það skammt til að mæta uppsafnaðri áætlaðri þörf.
Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Sjá meira