Skúli gerir tæplega fjögurra milljarða kröfu í þrotabú WOW air Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2019 17:00 Skúli Mogensen hefur sagt að stærstu mistökin í rekstri WOW air hafi verið að horfa af leið WOW air sem lággjaldaflugfélags. Vísir/Vilhelm Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi og forstjóri WOW air, og félög tengd honum gera 3,8 milljarða króna kröfu í þrotabú WOW air. Þetta kemur fram í kröfuskrá þrotabúsins sem afhent var þeim kröfuhöfum sem óskuðu eftir í dag. Persónulega krafa Skúla hljóðar upp á tæplega 800 milljónir króna en fjárfestingarfélagið Títan og TF-KEF gera milljarðakröfur í búið.Viðskiptablaðið greinir frá stærstu kröfuhöfum í búið en alls nema kröfurnar 138 milljörðum króna. Stærsti kröfuhafinnar er CIT Aerospace International en Wow leigði Airbus breiðþoturnar af félaginu. Það lýsir 52,8 miljarða króna kröfu í búið. Næst stærsta einstaka krafan er frá Rolls-Royce plc upp á 22 milljarða króna. Flugvélaleigjandinn ALC, sem þurfti að sætta sig við kyrrsetta flugvéla í Keflavík eftir fall Wow air, lýsir 9 milljarða kröfu. Nordic Trustee & Agency AB lýsir 8,6 milljarða króna kröfu fyrir hönd skuldabréfaeigenda Wow air. Leigufélögin Sog Aviation Leasing Limited og Tungaaa Aviation Limited lýsa hvort um sig þremur milljörðum króna. RRPF Engine Leasing Limited gerir 6,3 milljarða króna kröfu og krafa Sky High Leasing Company nemur 3,8 milljörðum króna. Ríkisskattstjóri gerir 3,8 milljarða króna kröfu en eins og fram hefur komið sektaði Umhverfisstofnun flugfélagið um þá upphæð fyrir vanrækslu flugfélagsins á að standa skil á losunarheimildum árið 2018. Um er að ræða langhæstu sekt sem Umhverfisstofnun hefur lagt á. Auk þess gerir Umhverfisstofnun 800 milljóna kröfu í þrotabúið. Kröfur Eyktar og tengdra félaga nema tæplega hálfum milljarði króna. Wow hafði höfuðstöðvar í Höfðatorgi en húsnæðið er í eigu Eyktar. Airport Associates, þjónustufyrirtæki Wow á Keflavíkurflugvelli sem segja þurfti upp fjölda starfsmanna við gjaldþrotið, lýsir 140 milljón króna kröfu í búið. Deilur ISAVIA og ALC Fréttir af flugi Gjaldþrot WOW Air Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Sjá meira
Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi og forstjóri WOW air, og félög tengd honum gera 3,8 milljarða króna kröfu í þrotabú WOW air. Þetta kemur fram í kröfuskrá þrotabúsins sem afhent var þeim kröfuhöfum sem óskuðu eftir í dag. Persónulega krafa Skúla hljóðar upp á tæplega 800 milljónir króna en fjárfestingarfélagið Títan og TF-KEF gera milljarðakröfur í búið.Viðskiptablaðið greinir frá stærstu kröfuhöfum í búið en alls nema kröfurnar 138 milljörðum króna. Stærsti kröfuhafinnar er CIT Aerospace International en Wow leigði Airbus breiðþoturnar af félaginu. Það lýsir 52,8 miljarða króna kröfu í búið. Næst stærsta einstaka krafan er frá Rolls-Royce plc upp á 22 milljarða króna. Flugvélaleigjandinn ALC, sem þurfti að sætta sig við kyrrsetta flugvéla í Keflavík eftir fall Wow air, lýsir 9 milljarða kröfu. Nordic Trustee & Agency AB lýsir 8,6 milljarða króna kröfu fyrir hönd skuldabréfaeigenda Wow air. Leigufélögin Sog Aviation Leasing Limited og Tungaaa Aviation Limited lýsa hvort um sig þremur milljörðum króna. RRPF Engine Leasing Limited gerir 6,3 milljarða króna kröfu og krafa Sky High Leasing Company nemur 3,8 milljörðum króna. Ríkisskattstjóri gerir 3,8 milljarða króna kröfu en eins og fram hefur komið sektaði Umhverfisstofnun flugfélagið um þá upphæð fyrir vanrækslu flugfélagsins á að standa skil á losunarheimildum árið 2018. Um er að ræða langhæstu sekt sem Umhverfisstofnun hefur lagt á. Auk þess gerir Umhverfisstofnun 800 milljóna kröfu í þrotabúið. Kröfur Eyktar og tengdra félaga nema tæplega hálfum milljarði króna. Wow hafði höfuðstöðvar í Höfðatorgi en húsnæðið er í eigu Eyktar. Airport Associates, þjónustufyrirtæki Wow á Keflavíkurflugvelli sem segja þurfti upp fjölda starfsmanna við gjaldþrotið, lýsir 140 milljón króna kröfu í búið.
Deilur ISAVIA og ALC Fréttir af flugi Gjaldþrot WOW Air Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun