Eygló Ósk á HM í sundi í nótt: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 08:00 Eygló Ósk Gústafsdóttir á ferðinni í sundinu í nótt. Mynd/SSÍ/Simone Castrovillari Íslenska sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir lauk keppni í nótt á heimsmeistaramótinu í 50 metra lauk í Gwangju í Suður-Kóreu. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti þá 50 metra baksund á 29,82 sekúndum sem er um hálfri sekúndu hægara en hún synti á Smáþjóðaleikunum í maí. Fyrir á Eygló best í greininni sund upp á 28,61 sekúndur frá því árið 2014 en hefur undanfarin ár verið að glíma við meiðsli í baki sem hafa haldið aftur af henni. Þetta nægði Eygló Ósk ekki til að komast áfram í milliriðla. Hún endaði í 29. sæti í undanriðlinum en sú síðasta inn í milliriðla synti á 28,29 sekúndum. Eygló átti gott start í morgun og náði ágætum takti í sundinu, en eins og hún sagði sjálf við fréttaritara Sundsambands Íslands eftir sundið: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara". Aðspurð um áætlanir sínar svaraði hún því glaðbeitt að hún væri staðráðin í að komast á ÓL í Tókýó eftir ár, nú lægi fyrir að þétta teymið í kringum hana fá inn styrktarþjálfara til starfa og einbeita sér að því verkefni. Eygló segist enn þá finna fyrir meiðslunum í bakinu en þau væru orðin viðráðanleg. Hún væri með sjúkraþjálfara sem hefði gert kraftaverk. Eftir stutt frí í ágúst með vinum og fjölskyldu hefst lokaundirbúningurinn fyrir ÓL 2020. Sund Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira
Íslenska sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir lauk keppni í nótt á heimsmeistaramótinu í 50 metra lauk í Gwangju í Suður-Kóreu. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti þá 50 metra baksund á 29,82 sekúndum sem er um hálfri sekúndu hægara en hún synti á Smáþjóðaleikunum í maí. Fyrir á Eygló best í greininni sund upp á 28,61 sekúndur frá því árið 2014 en hefur undanfarin ár verið að glíma við meiðsli í baki sem hafa haldið aftur af henni. Þetta nægði Eygló Ósk ekki til að komast áfram í milliriðla. Hún endaði í 29. sæti í undanriðlinum en sú síðasta inn í milliriðla synti á 28,29 sekúndum. Eygló átti gott start í morgun og náði ágætum takti í sundinu, en eins og hún sagði sjálf við fréttaritara Sundsambands Íslands eftir sundið: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara". Aðspurð um áætlanir sínar svaraði hún því glaðbeitt að hún væri staðráðin í að komast á ÓL í Tókýó eftir ár, nú lægi fyrir að þétta teymið í kringum hana fá inn styrktarþjálfara til starfa og einbeita sér að því verkefni. Eygló segist enn þá finna fyrir meiðslunum í bakinu en þau væru orðin viðráðanleg. Hún væri með sjúkraþjálfara sem hefði gert kraftaverk. Eftir stutt frí í ágúst með vinum og fjölskyldu hefst lokaundirbúningurinn fyrir ÓL 2020.
Sund Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira