Telur vafa leika á lögmæti sektarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2019 17:06 Umhverfisstofnun sektaði WOW um hátt í fjóra milljarða Vísir/Vilhelm Annar skiptastjóra þrotabús WOW air segir óvíst um lögmæti hátt í fjögurra milljarða króna stjórnvaldssektar sem Umhverfisstofnun lagði á búið í dag. Sektin er vegna þess að WOW air gerði ekki upp losunarheimildir sínar vegna losunar gróðurhúslofttegunda í fyrra áður en frestur til þess rann út í lok apríl. Flugfélögum ber að gera upp losunarheimildir sínar samkvæmt samevrópsku viðskiptakerfi með losunarheimildir einu sinni á ári. Fresturinn rann út 30. apríl, um mánuði eftir gjaldþrot WOW air, án þess að flugfélagið gerði heimildirnar upp. Þorsteinn Einarsson, annar skiptastjóra þrotabúsins, segir við Vísi að frestur til að lýsa kröfum í búið renni út 3. ágúst. Þá verði tekin afstaða til lögmætis kröfunnar og hvar hún lenti í forgangsröðina. Hann telur sektina gríðarlega háa og mögulega einsdæmi að hún sé lögð á þrotabú. Skoða þurfi hvort hún eigi sér stoð í lögum eða ekki, bæði grundvöllur hennar og fjárhæð. Fréttir af flugi Loftslagsmál WOW Air Tengdar fréttir Sektin á Wow air sögð sýna að viðskiptakerfið virki sem skyldi Umhverfisstofnun sektaði þrotabú Wow air um hátt í fjóra miljarða króna fyrir að gera ekki upp losunarheimildir fyrir síðasta ár. 4. júlí 2019 16:13 Sektar WOW air um fjóra milljarða: „Sá borgar sem mengar“ Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. 4. júlí 2019 14:07 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Annar skiptastjóra þrotabús WOW air segir óvíst um lögmæti hátt í fjögurra milljarða króna stjórnvaldssektar sem Umhverfisstofnun lagði á búið í dag. Sektin er vegna þess að WOW air gerði ekki upp losunarheimildir sínar vegna losunar gróðurhúslofttegunda í fyrra áður en frestur til þess rann út í lok apríl. Flugfélögum ber að gera upp losunarheimildir sínar samkvæmt samevrópsku viðskiptakerfi með losunarheimildir einu sinni á ári. Fresturinn rann út 30. apríl, um mánuði eftir gjaldþrot WOW air, án þess að flugfélagið gerði heimildirnar upp. Þorsteinn Einarsson, annar skiptastjóra þrotabúsins, segir við Vísi að frestur til að lýsa kröfum í búið renni út 3. ágúst. Þá verði tekin afstaða til lögmætis kröfunnar og hvar hún lenti í forgangsröðina. Hann telur sektina gríðarlega háa og mögulega einsdæmi að hún sé lögð á þrotabú. Skoða þurfi hvort hún eigi sér stoð í lögum eða ekki, bæði grundvöllur hennar og fjárhæð.
Fréttir af flugi Loftslagsmál WOW Air Tengdar fréttir Sektin á Wow air sögð sýna að viðskiptakerfið virki sem skyldi Umhverfisstofnun sektaði þrotabú Wow air um hátt í fjóra miljarða króna fyrir að gera ekki upp losunarheimildir fyrir síðasta ár. 4. júlí 2019 16:13 Sektar WOW air um fjóra milljarða: „Sá borgar sem mengar“ Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. 4. júlí 2019 14:07 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Sektin á Wow air sögð sýna að viðskiptakerfið virki sem skyldi Umhverfisstofnun sektaði þrotabú Wow air um hátt í fjóra miljarða króna fyrir að gera ekki upp losunarheimildir fyrir síðasta ár. 4. júlí 2019 16:13
Sektar WOW air um fjóra milljarða: „Sá borgar sem mengar“ Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. 4. júlí 2019 14:07
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun