Hamilton: Ég get haldið áfram næstu fimm árin Bragi Þórðarson skrifar 3. júní 2019 19:00 Hamilton segist ætla að halda áfram í Formúlunni svo lengi sem hann sé að skemmta sér. Getty Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, hefur unnið fjórar af sex keppnum ársins. Bretinn leiðir heimsmeistaramót ökuþóra og stefnir á sinn sjötta titil. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 með sjö titla og 91 sigur. Hamilton vantar tvo titla og 14 sigra til að jafna met þýska meistarans. ,,Michael hætti að keppa 38 ára, ég er 33 ára og get alveg séð fyrir mér að vera í fimm ár í viðbót´´ sagði Hamilton er hann var spurður um framtíðina. Hamilton var gestur í spjallþætti David Letterman á Netflix og bætti við að svo lengi sem hann sé að skemmta sér mun hann halda áfram í Formúlunni. Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, hefur unnið fjórar af sex keppnum ársins. Bretinn leiðir heimsmeistaramót ökuþóra og stefnir á sinn sjötta titil. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 með sjö titla og 91 sigur. Hamilton vantar tvo titla og 14 sigra til að jafna met þýska meistarans. ,,Michael hætti að keppa 38 ára, ég er 33 ára og get alveg séð fyrir mér að vera í fimm ár í viðbót´´ sagði Hamilton er hann var spurður um framtíðina. Hamilton var gestur í spjallþætti David Letterman á Netflix og bætti við að svo lengi sem hann sé að skemmta sér mun hann halda áfram í Formúlunni.
Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira