Viðskipti erlent

Öllu flugi Jet Airways aflýst

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Svo virðist sem indverska flugfélagið Jet Airways sé að fara í þrot.
Svo virðist sem indverska flugfélagið Jet Airways sé að fara í þrot. vísir/getty

Indverska flugfélagið Jet Airways aflýsti öllum flugferðum sínum í dag og svo virðist sem félagið sé á leið á hausinn. Í gær voru tíu vélar fyrirtækisins kyrrsettar vegna skulda við leigusala þeirra.

Í heild er félagið að sligast undan skuldum, sem eru sagðar nema um einum milljarði Bandaríkjadala.
 
Jet Airways er stærsta einkarekna flugfélag Indlands með fleiri en hundrað vélar í flota sínum og flýgur til um 600 áfangastaða innanlands og 380 erlendra borga.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
2,46
15
375.832
MAREL
1,11
14
298.559
REGINN
0,9
8
133.385
FESTI
0,84
7
200.425
SKEL
0,55
9
89.970

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-2,3
9
120.376
ICEAIR
-2,17
51
165.212
KVIKA
-1,89
9
75.362
SYN
-1,43
5
20.669
SJOVA
-0,97
6
58.720
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.