Ætlar að taka 22. tímabilið sitt í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2019 16:00 Vince Carter. Getty/Michael Reaves Bandaríski körfuboltamaðurinn Vince Carter er ekkert á því að hætta að spila í NBA-deildinni. Hann ætlar að spila áfram í deildinni á 2019-20 tímabilinu. Vince Carter er nýorðinn 42 ára gamall en hann er fæddur 26. janúar 1977. Vince Carter mætti í íþróttþáttinn Pardon The Interruption á ESPN og fékk þá spurningu um hvenær hann ætlaði að hætta. „Ég held að ég taki eitt ár í viðbót. Af hverju ekki? Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Vince Carter. Hann er að skora 7,1 stig á 16,6 mínútum með Atlanta Hawks liðinu en Carter hefur nýtt 40,9 prósent þriggja stiga skota sinna í vetur. Vince Carter er ekki sami háloftafuglinn og hann var einu sinni en er engu að síður enn mjög frambærilegur leikmaður.Vince Carter says he wants another year before retiring at the age of 43. pic.twitter.com/va9PiG53rK — ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) March 8, 2019Spili Vince Carter áfram á næsta tímabili þá yrði hann sá fyrsti til að ná því að spila í 22 tímabil í NBA. Dirk Nowitzki gæti reyndar náð því líka haldi hann áfram með Dallas Mavericks. Ásamt þeim tveimur hafa þrír aðrir leikmenn spilað 21. tímabil í NBA-deildinni eða þeir Robert Parish, Kevin Willis og Kevin Garnett. Vince Carter lék sitt fyrsta tímabil með Toronto Raptors 1998 til 1999. Spili hann tímabilið 2019-20 þá hann því að spila á fjórum áratugum í NBA-deildinni sem er magnað.NBA-ferill Vince Carter: Toronto Raptors (1998–2004) New Jersey Nets (2004–2009) Orlando Magic (2009–2010) Phoenix Suns (2010–2011) Dallas Mavericks (2011–2014) Memphis Grizzlies (2014–2017) Sacramento Kings (2017–2018) Atlanta Hawks (2018–) NBA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Vince Carter er ekkert á því að hætta að spila í NBA-deildinni. Hann ætlar að spila áfram í deildinni á 2019-20 tímabilinu. Vince Carter er nýorðinn 42 ára gamall en hann er fæddur 26. janúar 1977. Vince Carter mætti í íþróttþáttinn Pardon The Interruption á ESPN og fékk þá spurningu um hvenær hann ætlaði að hætta. „Ég held að ég taki eitt ár í viðbót. Af hverju ekki? Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Vince Carter. Hann er að skora 7,1 stig á 16,6 mínútum með Atlanta Hawks liðinu en Carter hefur nýtt 40,9 prósent þriggja stiga skota sinna í vetur. Vince Carter er ekki sami háloftafuglinn og hann var einu sinni en er engu að síður enn mjög frambærilegur leikmaður.Vince Carter says he wants another year before retiring at the age of 43. pic.twitter.com/va9PiG53rK — ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) March 8, 2019Spili Vince Carter áfram á næsta tímabili þá yrði hann sá fyrsti til að ná því að spila í 22 tímabil í NBA. Dirk Nowitzki gæti reyndar náð því líka haldi hann áfram með Dallas Mavericks. Ásamt þeim tveimur hafa þrír aðrir leikmenn spilað 21. tímabil í NBA-deildinni eða þeir Robert Parish, Kevin Willis og Kevin Garnett. Vince Carter lék sitt fyrsta tímabil með Toronto Raptors 1998 til 1999. Spili hann tímabilið 2019-20 þá hann því að spila á fjórum áratugum í NBA-deildinni sem er magnað.NBA-ferill Vince Carter: Toronto Raptors (1998–2004) New Jersey Nets (2004–2009) Orlando Magic (2009–2010) Phoenix Suns (2010–2011) Dallas Mavericks (2011–2014) Memphis Grizzlies (2014–2017) Sacramento Kings (2017–2018) Atlanta Hawks (2018–)
NBA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira