Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2019 07:30 Zion liggur hér meiddur á parketinu og sólinn farinn undan öðrum skónum hans. vísir/ap Eftirvæntingin fyrir leik háskólaliðanna Duke og North Carolina í nótt var gríðarleg og miðar fóru á fáranlegu verði. Þeir sem borguðu sig inn urðu vitni að harmleik er ungstirnið Zion Williamson meiddist. Það voru ekki nema 36 sekúndur liðnar af leiknum er Zion féll í gólfið og hélt um hnéð á sér. Hann snéri ekki aftur. Meiðslin eru þó ekki sögð alvarleg en hann verður þó frá í einhvern tíma og spurning hvort hann nái úrslitunum í næsta mánuði.Zion’s Nike shoe rip in slo-mo pic.twitter.com/UYQuoDMxq5 — Darren Rovell (@darrenrovell) February 21, 2019 Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan þá rifnaði Nike-skórinn hans Zion en þessi meiðsli og þetta atvik er ein versta auglýsing sem Nike hefur lent í lengi. Fyrirtækið sagðist taka þetta mjög alvarlega og myndi setja menn í að skoða það strax. Williamson er aðalástæðan fyrir því að fólk greiddi sig inn á þennan leik en fastlega er búist við því að hann verði valinn fyrstur í næsta nýliðavali NBA-deildarinnar. Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var á meðal þeirra sem mættu á leikinn og fann til með Zion. Hann sendi honum svo kveðju á Twitter.Zion Williamson seems like an outstanding young man as well as an outstanding basketball player. Wishing him a speedy recovery. — Barack Obama (@BarackObama) February 21, 2019 Obama var ekki sá eini sem sendi Zion góðar kveðjur því slíkt hið sama gerði LeBron James, aðalstjarna NBA-deildarinnar, en það voru allir að horfa á þennan leik.Hope young fella is ok! Literally blew thru his . — LeBron James (@KingJames) February 21, 2019 Án Zion var á brattann að sækja hjá ungu liði Duke sem varð að sætta sig við tap, 88-72, gegn sterku liði North Carolina. Körfubolti Tengdar fréttir Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Eftirvæntingin fyrir leik háskólaliðanna Duke og North Carolina í nótt var gríðarleg og miðar fóru á fáranlegu verði. Þeir sem borguðu sig inn urðu vitni að harmleik er ungstirnið Zion Williamson meiddist. Það voru ekki nema 36 sekúndur liðnar af leiknum er Zion féll í gólfið og hélt um hnéð á sér. Hann snéri ekki aftur. Meiðslin eru þó ekki sögð alvarleg en hann verður þó frá í einhvern tíma og spurning hvort hann nái úrslitunum í næsta mánuði.Zion’s Nike shoe rip in slo-mo pic.twitter.com/UYQuoDMxq5 — Darren Rovell (@darrenrovell) February 21, 2019 Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan þá rifnaði Nike-skórinn hans Zion en þessi meiðsli og þetta atvik er ein versta auglýsing sem Nike hefur lent í lengi. Fyrirtækið sagðist taka þetta mjög alvarlega og myndi setja menn í að skoða það strax. Williamson er aðalástæðan fyrir því að fólk greiddi sig inn á þennan leik en fastlega er búist við því að hann verði valinn fyrstur í næsta nýliðavali NBA-deildarinnar. Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var á meðal þeirra sem mættu á leikinn og fann til með Zion. Hann sendi honum svo kveðju á Twitter.Zion Williamson seems like an outstanding young man as well as an outstanding basketball player. Wishing him a speedy recovery. — Barack Obama (@BarackObama) February 21, 2019 Obama var ekki sá eini sem sendi Zion góðar kveðjur því slíkt hið sama gerði LeBron James, aðalstjarna NBA-deildarinnar, en það voru allir að horfa á þennan leik.Hope young fella is ok! Literally blew thru his . — LeBron James (@KingJames) February 21, 2019 Án Zion var á brattann að sækja hjá ungu liði Duke sem varð að sætta sig við tap, 88-72, gegn sterku liði North Carolina.
Körfubolti Tengdar fréttir Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00