Ferrari með yfirhöndina gegn Mercedes Bragi Þórðarson skrifar 21. febrúar 2019 19:15 Ferrari bíllinn lítur vel út í brautinni á Spáni vísir/epa Fyrri helming prófana í Formúlu 1 lauk í dag en liðin fá aðra fjóra daga til að prófa bíla sína í næstu viku. Fyrsti kappakstur ársins fer fram í Ástralíu 17. mars. „Þeir líta mjög vel út, alveg sama hversu mikið bensín þeir aka með eða í hvaða vélarstillingum þeir eru,“ sagði Mercedes ökuþórinn Valtteri Bottas um keppinauta sína í Ferrari. Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, liðsfélagi Bottas hjá Mercedes var sammála Finnanum og sagði Ferrari bílanna virkilega sterka í ár. „Þeir virðast vera komnir með betri bíl en í fyrra sem þýðir að áskorunin verður enn stærri fyrir okkur,“ sagði Hamilton. Charles Leclerc, nýr ökuþór Ferrari, vill þó meina að fimmföldu meistararnir í Mercedes séu að fela getu bíls síns. „Við verðum að sjá til hvernig fer í fyrsta kappakstrinum,“ sagði ungi Mónakóbúinn í viðtali við BBC.Baráttan verður hörð um öll sætiSlagurinn um þriðja sæti bílasmiða lítur út fyrir að verða mjög harður í ár. Bæði McLaren og Renault hafa verið að ná góðum tímum á brautinni í Katalóníu í vikunni. Red Bull liðið hefur verið öruggt í þriðja sætinu síðastliðin ár. Þetta keppnistímabil verður þeirra fyrsta með Honda vélar og virðist samstarfið koma vel út það sem af er prófunum. Williams liðið missti af fyrstu tveimur dögum prófananna. Ökumenn liðsins þeir George Russell og Robert Kubica hafa aðalega verið að læra á nýja bílinn en þeir óku hægast allra í gær. Formúla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fyrri helming prófana í Formúlu 1 lauk í dag en liðin fá aðra fjóra daga til að prófa bíla sína í næstu viku. Fyrsti kappakstur ársins fer fram í Ástralíu 17. mars. „Þeir líta mjög vel út, alveg sama hversu mikið bensín þeir aka með eða í hvaða vélarstillingum þeir eru,“ sagði Mercedes ökuþórinn Valtteri Bottas um keppinauta sína í Ferrari. Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, liðsfélagi Bottas hjá Mercedes var sammála Finnanum og sagði Ferrari bílanna virkilega sterka í ár. „Þeir virðast vera komnir með betri bíl en í fyrra sem þýðir að áskorunin verður enn stærri fyrir okkur,“ sagði Hamilton. Charles Leclerc, nýr ökuþór Ferrari, vill þó meina að fimmföldu meistararnir í Mercedes séu að fela getu bíls síns. „Við verðum að sjá til hvernig fer í fyrsta kappakstrinum,“ sagði ungi Mónakóbúinn í viðtali við BBC.Baráttan verður hörð um öll sætiSlagurinn um þriðja sæti bílasmiða lítur út fyrir að verða mjög harður í ár. Bæði McLaren og Renault hafa verið að ná góðum tímum á brautinni í Katalóníu í vikunni. Red Bull liðið hefur verið öruggt í þriðja sætinu síðastliðin ár. Þetta keppnistímabil verður þeirra fyrsta með Honda vélar og virðist samstarfið koma vel út það sem af er prófunum. Williams liðið missti af fyrstu tveimur dögum prófananna. Ökumenn liðsins þeir George Russell og Robert Kubica hafa aðalega verið að læra á nýja bílinn en þeir óku hægast allra í gær.
Formúla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira