Magic hafði betur gegn Bucks | Harden stigahæstur í tapi Dagur Lárusson skrifar 10. febrúar 2019 10:30 Úr leik Bucks og Magic. vísir/getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. Lið Milwaukee Bucks hefur spilað frábærlega á þessari leiktíð og var fyrir leikinná toppi Austurdeildarinnar. Það voru hinsvegar liðsmenn Orlando Magic sem mættu í þennan leik mikið ákveðnari og skoruðu fleiri stig bæði í fyrsta og öðrum leikhluta og var staðan 59-49 í hálfleik. Forysta Orlando átti aðeins eftir að aukast í seinni hálfleiknum en það voru þeir Jonathan Isaac og Vucevic sem fóru fyrir liði Orlando og skoruðu flest stigin. Að lokum vann Orlando öruggan sigur 103-83. Stigahæsti leikmaður Orlando í leiknum var Jonanthan Isaac með 17 stig en næstur á eftir honum var Vucevic með 15 stig. Stigahæstur í liði Bucks var Bledsoe með 19 stig. Í öðrum leikjum var það helst að Oklahoma City Thunder hafði beur gegn Houston Rockets í spennandi leik en lokastaðan þar var 117-112. Þar voru tveir leikmenn í aðalhlutverki en það voru þeir Paul George sem skoraði 42 stig fyrir Oklahoma og síðan að sjálfsögðu James Harden sem skoraði 45 stig. Úrslit næturinnar: Jazz 125-105 Spurs Pacers 105-90 Cavaliers Hawks 99-104 Raptors Celtics 112-123 Clippers Bulls 125-134 Wizards Grizzlies 99-90 Pelicans Rockets 112-117 Thunder Bucks 83-103 MagicAllt það helsta úr leik Bucks og Magic má sjá hér fyrir neðan NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. Lið Milwaukee Bucks hefur spilað frábærlega á þessari leiktíð og var fyrir leikinná toppi Austurdeildarinnar. Það voru hinsvegar liðsmenn Orlando Magic sem mættu í þennan leik mikið ákveðnari og skoruðu fleiri stig bæði í fyrsta og öðrum leikhluta og var staðan 59-49 í hálfleik. Forysta Orlando átti aðeins eftir að aukast í seinni hálfleiknum en það voru þeir Jonathan Isaac og Vucevic sem fóru fyrir liði Orlando og skoruðu flest stigin. Að lokum vann Orlando öruggan sigur 103-83. Stigahæsti leikmaður Orlando í leiknum var Jonanthan Isaac með 17 stig en næstur á eftir honum var Vucevic með 15 stig. Stigahæstur í liði Bucks var Bledsoe með 19 stig. Í öðrum leikjum var það helst að Oklahoma City Thunder hafði beur gegn Houston Rockets í spennandi leik en lokastaðan þar var 117-112. Þar voru tveir leikmenn í aðalhlutverki en það voru þeir Paul George sem skoraði 42 stig fyrir Oklahoma og síðan að sjálfsögðu James Harden sem skoraði 45 stig. Úrslit næturinnar: Jazz 125-105 Spurs Pacers 105-90 Cavaliers Hawks 99-104 Raptors Celtics 112-123 Clippers Bulls 125-134 Wizards Grizzlies 99-90 Pelicans Rockets 112-117 Thunder Bucks 83-103 MagicAllt það helsta úr leik Bucks og Magic má sjá hér fyrir neðan
NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira