Viðskipti innlent

Bein útsending: Ræða formanns Viðskiptaráðs

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs.
Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs.

Viðskiptaþing ársins 2019 fer nú fram á Hilton Reykjavik Nordica en yfirskrift þess er Skyggni nánast ekkert: Forysta í heimi óvissu.

Vísir mun sýna beint frá ræðum formanns Viðskiptaráðs, Katrínar Olgu Jóhannesdóttur, og forsætisráðherrans Katrínar Jakobsdóttur.

Viðskiptaþingið hefst klukkan 13 og eru ræður Katrínar Olgu og Katrínar fyrstar á dagskrá.

Í ár fjallar þingið um nýjar áskoranir nútímaleiðtoga í takt við gífurlegt upplýsingaflæði og tækniframfarir. '

„Áskoranir nútímaleiðtoga hafa breyst í takt við gífurlegt upplýsingaflæði og tækniframfarir. Auknar áherslur á viðskiptasiðferði, samfélagsábyrgð og sjálfbærni eru ennfremur að gjörbreyta viðskiptaháttum. Viðskiptaþing 2019 fjallar um hvernig leiðtoginn fetar farsælan veg í heimi óvissu þar sem skyggni er nánast ekkert,“ segir á vef Viðskiptaráðs.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
2,79
23
428.425
EIM
1,09
6
15.650
TM
0,77
2
4.573
MAREL
0,51
14
430.537
SYN
0,36
1
3.474

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
VIS
-2,54
4
1.619.144
ICEAIR
-1,48
11
59.944
KVIKA
-1,36
10
84.287
ICESEA
-1,1
7
29.031
EIK
-1,02
1
12
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.