Durant bestur er liðið hans LeBron hafði betur gegn liði Giannis | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2019 07:22 Durant fagnar en liðsfélagi hans hjá Golden State, Steph Curry, er ekki eins hress. vísir/getty Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Að þessu sinni mættust lið sem þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo völdu. Lið LeBron vann 178-164.#KevinDurant (31 PTS, 6 3PM) wins #KiaAllStarMVP in the #TeamLeBron#NBAAllStar victory! pic.twitter.com/55kGnd3Dva — NBA (@NBA) February 18, 2019 Lið LeBron var mest 20 stigum undir í leiknum en Kevin Durant leiddi endurkomuna með frábærri frammistöðu og 31 stiga leik. Hann var valinn besti leikmaður leiksins í annað sinn á ferlinum. Giannis skoraði sjálfur 38 stig og tók 11 fráköst. LeBron lét duga að skora aðeins 19 stig að þessu sinni. Liðið hans LeBron setti met í þriggja stiga körfum í leiknum en alls setti liðið niður 35 þriggja stiga körfur. Durant átti sex af þessum körfum. Hér að neðan má sjá fullt af myndböndum úr leiknum.The BEST of #NBAAllStar record 62 combined made threes from #TeamGiannis and #TeamLeBron! pic.twitter.com/hov70r4ccR — NBA (@NBA) February 18, 2019the top moments from #DirkNowitzki (9 PTS, 3-3 3PM) and #DwyaneWade (7 PTS, 4 AST) at #NBAAllStar! pic.twitter.com/luzSYJRI17 — NBA (@NBA) February 18, 2019#KhrisMiddleton (20), #RussellWestbrook (17), and #BlakeGriffin (10) come off the bench for #TeamGiannis and combine for 47 PTS! pic.twitter.com/In1lUi91kg — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#KyrieIrving finishes with 13 PTS, 9 REB, 6 AST, helping #TeamLeBron come away victorious in Charlotte! #NBAAllStarpic.twitter.com/KqrQwBHvyx — NBA (@NBA) February 18, 2019#DamianLillard CATCHES from beyond the arc, scoring 18 PTS off the bench in the #TeamLeBron win. #NBAAllStarpic.twitter.com/5Z0I7fr9eT — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#TeamGiannis Captain #GiannisAntetokounmpo stuffs the stat sheet at #NBAAllStar with 38 PTS, 11 REB, 5 AST! pic.twitter.com/cONp2QaHyi — NBA (@NBA) February 18, 2019#KawhiLeonard x #LeBronJames The duo scores 19 PTS apiece as #TeamLeBron defeats #TeamGiannis, 178-164. pic.twitter.com/i7fdhCpTYv — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019@warriors teammates #StephenCurry (17 PTS, 7 AST, 9 REB) & #KlayThompson (20 PTS, 6 3PM) duel at #NBAAllStar! pic.twitter.com/qUe0FAl7qB — NBA (@NBA) February 18, 2019#StephCurry to himself for the reverse jam! #NBAAllStarpic.twitter.com/6QRwT9l7I9 — NBA (@NBA) February 18, 2019 NBA Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Hörkuleikur í bikarnum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Sjá meira
Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Að þessu sinni mættust lið sem þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo völdu. Lið LeBron vann 178-164.#KevinDurant (31 PTS, 6 3PM) wins #KiaAllStarMVP in the #TeamLeBron#NBAAllStar victory! pic.twitter.com/55kGnd3Dva — NBA (@NBA) February 18, 2019 Lið LeBron var mest 20 stigum undir í leiknum en Kevin Durant leiddi endurkomuna með frábærri frammistöðu og 31 stiga leik. Hann var valinn besti leikmaður leiksins í annað sinn á ferlinum. Giannis skoraði sjálfur 38 stig og tók 11 fráköst. LeBron lét duga að skora aðeins 19 stig að þessu sinni. Liðið hans LeBron setti met í þriggja stiga körfum í leiknum en alls setti liðið niður 35 þriggja stiga körfur. Durant átti sex af þessum körfum. Hér að neðan má sjá fullt af myndböndum úr leiknum.The BEST of #NBAAllStar record 62 combined made threes from #TeamGiannis and #TeamLeBron! pic.twitter.com/hov70r4ccR — NBA (@NBA) February 18, 2019the top moments from #DirkNowitzki (9 PTS, 3-3 3PM) and #DwyaneWade (7 PTS, 4 AST) at #NBAAllStar! pic.twitter.com/luzSYJRI17 — NBA (@NBA) February 18, 2019#KhrisMiddleton (20), #RussellWestbrook (17), and #BlakeGriffin (10) come off the bench for #TeamGiannis and combine for 47 PTS! pic.twitter.com/In1lUi91kg — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#KyrieIrving finishes with 13 PTS, 9 REB, 6 AST, helping #TeamLeBron come away victorious in Charlotte! #NBAAllStarpic.twitter.com/KqrQwBHvyx — NBA (@NBA) February 18, 2019#DamianLillard CATCHES from beyond the arc, scoring 18 PTS off the bench in the #TeamLeBron win. #NBAAllStarpic.twitter.com/5Z0I7fr9eT — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#TeamGiannis Captain #GiannisAntetokounmpo stuffs the stat sheet at #NBAAllStar with 38 PTS, 11 REB, 5 AST! pic.twitter.com/cONp2QaHyi — NBA (@NBA) February 18, 2019#KawhiLeonard x #LeBronJames The duo scores 19 PTS apiece as #TeamLeBron defeats #TeamGiannis, 178-164. pic.twitter.com/i7fdhCpTYv — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019@warriors teammates #StephenCurry (17 PTS, 7 AST, 9 REB) & #KlayThompson (20 PTS, 6 3PM) duel at #NBAAllStar! pic.twitter.com/qUe0FAl7qB — NBA (@NBA) February 18, 2019#StephCurry to himself for the reverse jam! #NBAAllStarpic.twitter.com/6QRwT9l7I9 — NBA (@NBA) February 18, 2019
NBA Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Hörkuleikur í bikarnum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Sjá meira