Lítur ekki á stjörnumissinn sem einhvern heimsendi Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2019 20:58 Ólafur Ágústsson er framkvæmdastjóri Dill Restaurant. Myndin er tekin á Kex Hostel. Fréttablaðið/Stefán Ólafur Ágústsson, framkvæmdastjóri Dill Restaurant, segist ekki líta á það að staðurinn hafi verið sviptur Michelin-stjörnu sem einhvern heimsendi. „Við ætlum við að nýta þetta móment, fara aftur í blokkirnar, tala okkur saman og koma sterkari til baka. Við ætlum að halda áfram að elda framúrskarandi mat fyrir gestina okkar og treysta á það að Michelin komi aftur í heimsókn og verði þá ánægður gestur hjá okkur,“ segir Ólafur. Greint var frá því í Árósum í Danmörku fyrr í kvöld að Dill hafi ekki fengið Michelin-stjörnu fyrir árið 2019, en staðurinn varð árið 2017 fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta slíka viðurkenningu. Kom aftan að Dill-fólki Ólafur kveðst stoltur af staðnum og segir þetta hafa verið mjög góðan tíma frá því að veitingastaðurinn tók við Michelin-stjörnunni. Við erum afskaplega stolt af því hvernig þetta hefur verið síðan við fengum stjörnuna fyrst á Íslandi og höfum lagt afskaplega mikið á okkur í gegnum tíðina til að passa upp á gesti og elda fyrir gestina okkar. Ég verð samt að viðurkenna að við erum hissa, þetta kom pínu aftan að okkur að við skyldum ekki halda henni í ár þar sem við höfum lagt mjög hart að okkur,“ segir Ólafur. Hann segir starfsfólk Dill Restaurant þó mjög ánægt með að Michelin sé enn í borginni. „Nú fékk Skál! Bib Gourmand viðurkenningu sem er frábært og allt svona styrkir matarkúltúrinn í borginni,“ segir Ólafur. Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Ólafur Ágústsson, framkvæmdastjóri Dill Restaurant, segist ekki líta á það að staðurinn hafi verið sviptur Michelin-stjörnu sem einhvern heimsendi. „Við ætlum við að nýta þetta móment, fara aftur í blokkirnar, tala okkur saman og koma sterkari til baka. Við ætlum að halda áfram að elda framúrskarandi mat fyrir gestina okkar og treysta á það að Michelin komi aftur í heimsókn og verði þá ánægður gestur hjá okkur,“ segir Ólafur. Greint var frá því í Árósum í Danmörku fyrr í kvöld að Dill hafi ekki fengið Michelin-stjörnu fyrir árið 2019, en staðurinn varð árið 2017 fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta slíka viðurkenningu. Kom aftan að Dill-fólki Ólafur kveðst stoltur af staðnum og segir þetta hafa verið mjög góðan tíma frá því að veitingastaðurinn tók við Michelin-stjörnunni. Við erum afskaplega stolt af því hvernig þetta hefur verið síðan við fengum stjörnuna fyrst á Íslandi og höfum lagt afskaplega mikið á okkur í gegnum tíðina til að passa upp á gesti og elda fyrir gestina okkar. Ég verð samt að viðurkenna að við erum hissa, þetta kom pínu aftan að okkur að við skyldum ekki halda henni í ár þar sem við höfum lagt mjög hart að okkur,“ segir Ólafur. Hann segir starfsfólk Dill Restaurant þó mjög ánægt með að Michelin sé enn í borginni. „Nú fékk Skál! Bib Gourmand viðurkenningu sem er frábært og allt svona styrkir matarkúltúrinn í borginni,“ segir Ólafur.
Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54
Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur