Lítur ekki á stjörnumissinn sem einhvern heimsendi Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2019 20:58 Ólafur Ágústsson er framkvæmdastjóri Dill Restaurant. Myndin er tekin á Kex Hostel. Fréttablaðið/Stefán Ólafur Ágústsson, framkvæmdastjóri Dill Restaurant, segist ekki líta á það að staðurinn hafi verið sviptur Michelin-stjörnu sem einhvern heimsendi. „Við ætlum við að nýta þetta móment, fara aftur í blokkirnar, tala okkur saman og koma sterkari til baka. Við ætlum að halda áfram að elda framúrskarandi mat fyrir gestina okkar og treysta á það að Michelin komi aftur í heimsókn og verði þá ánægður gestur hjá okkur,“ segir Ólafur. Greint var frá því í Árósum í Danmörku fyrr í kvöld að Dill hafi ekki fengið Michelin-stjörnu fyrir árið 2019, en staðurinn varð árið 2017 fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta slíka viðurkenningu. Kom aftan að Dill-fólki Ólafur kveðst stoltur af staðnum og segir þetta hafa verið mjög góðan tíma frá því að veitingastaðurinn tók við Michelin-stjörnunni. Við erum afskaplega stolt af því hvernig þetta hefur verið síðan við fengum stjörnuna fyrst á Íslandi og höfum lagt afskaplega mikið á okkur í gegnum tíðina til að passa upp á gesti og elda fyrir gestina okkar. Ég verð samt að viðurkenna að við erum hissa, þetta kom pínu aftan að okkur að við skyldum ekki halda henni í ár þar sem við höfum lagt mjög hart að okkur,“ segir Ólafur. Hann segir starfsfólk Dill Restaurant þó mjög ánægt með að Michelin sé enn í borginni. „Nú fékk Skál! Bib Gourmand viðurkenningu sem er frábært og allt svona styrkir matarkúltúrinn í borginni,“ segir Ólafur. Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Ólafur Ágústsson, framkvæmdastjóri Dill Restaurant, segist ekki líta á það að staðurinn hafi verið sviptur Michelin-stjörnu sem einhvern heimsendi. „Við ætlum við að nýta þetta móment, fara aftur í blokkirnar, tala okkur saman og koma sterkari til baka. Við ætlum að halda áfram að elda framúrskarandi mat fyrir gestina okkar og treysta á það að Michelin komi aftur í heimsókn og verði þá ánægður gestur hjá okkur,“ segir Ólafur. Greint var frá því í Árósum í Danmörku fyrr í kvöld að Dill hafi ekki fengið Michelin-stjörnu fyrir árið 2019, en staðurinn varð árið 2017 fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta slíka viðurkenningu. Kom aftan að Dill-fólki Ólafur kveðst stoltur af staðnum og segir þetta hafa verið mjög góðan tíma frá því að veitingastaðurinn tók við Michelin-stjörnunni. Við erum afskaplega stolt af því hvernig þetta hefur verið síðan við fengum stjörnuna fyrst á Íslandi og höfum lagt afskaplega mikið á okkur í gegnum tíðina til að passa upp á gesti og elda fyrir gestina okkar. Ég verð samt að viðurkenna að við erum hissa, þetta kom pínu aftan að okkur að við skyldum ekki halda henni í ár þar sem við höfum lagt mjög hart að okkur,“ segir Ólafur. Hann segir starfsfólk Dill Restaurant þó mjög ánægt með að Michelin sé enn í borginni. „Nú fékk Skál! Bib Gourmand viðurkenningu sem er frábært og allt svona styrkir matarkúltúrinn í borginni,“ segir Ólafur.
Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54
Dill Restaurant missti Michelin-stjörnuna Enginn veitingastaður á Íslandi er nú með Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 19:30