Boban fylgdi með í kaupunum í stórum leikmannaskiptum Sixers og Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2019 14:00 Boban Marjanovic og Tobias Harris spiluðu saman hjá Detoit Pistons og Los Angeles Clippers og nú fara þeir saman til Philadelphia 76ers. Getty/Jayne Kamin-Oncea Tobias Harris er orðinn leikmaður Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta eftir stór leikmannaskipti Los Angeles Clippers og Philadelphia 76ers. Tobias Harris ætti að styrkja lið Philadelphia 76ers í baráttunni um sigurinn í Austurdeildinni en hann spilar þar með mönnum eins og þeim Joel Embiid, Ben Simmons og Jimmy Butler.Breaking: The Clippers have agreed to trade Tobias Harris, Boban Marjanovic, Mike Scott to the 76ers for Landry Shamet, Wilson Chandler, Mike Muscala, 2020 first-rounder, 2021 unprotected 1st via Miami and two second rounders, sources tell @wojespn. pic.twitter.com/j5AuuCVN5T — SportsCenter (@SportsCenter) February 6, 2019The 76ers are planning to build a new Big 4 including Tobias Harris and Jimmy Butler, per @wojespn. Is Philly the new team to beat in the East? pic.twitter.com/UfOlsw0Wge — ESPN (@espn) February 6, 2019Even before adding Tobias Harris, the @sixers are the only team in the NBA with four players averaging at least 17.0 PPG this season. The reported Harris trade would give them a fifth. pic.twitter.com/QUKGnR1gmX — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2019Þessi leikmannaskipti kostuðu Philadelphia 76ers heilmikið því liðið sendi frá sér leikmennina Wilson Chandler og Mike Muscala auk þess að Clippers fékk frá þeim tvo valrétti í fyrstu umferð í nýliðavalinu 2020 og 2021. Miðherjinn eldhressi Boban Marjanovic fylgdi með í kaupunum og fer til Sixers ásamt framherjanum Mike Scott. Serbinn Boban Marjanovic var að skora 6,7 stig og taka 4,2 fráköst á þeim 10,4 mínútum sem hann fékk í leik með Clippers. Þessi tölfræði Boban Marjanovic hér fyrir neðan vakti mikla athygli fyrr í vetur en hann er þar betri tölur en allir í sögu NBA ef litið er á hlutfallsjöfnu um framlag leikmanna miðað við spilaðar mínútur.The highest career PER in NBA history (minimum 1000 minutes played): 1. Boban Marjanovic 2. Michael Jordan 3. LeBron James 4. Anthony Davis 5. George. Mikan 6. Shaquille O'Neal 7. David Robinson 8. Wilt Chamberlain 9. Chris Paul 10. Kevin Durant Wait..what? (h/t @zachkram) pic.twitter.com/nRY5uI7LqT — Sports Illustrated (@SInow) December 17, 2018Highest single season PER ever: 1962-63 Wilt 31.82 1961-62 Wilt 31.74 1987-88 Jordan 31.71 2008-09 LeBron 31.67 1990-91 Jordan 31.63 1963-64 Wilt 31.63 2012-13 LeBron 31.59 2015-16 Steph Curry 31.46 1989-90 Jordan 31.18 1988-89 Jordan 31.11 2018-19 BOBAN MARJANOVIC 30.93 pic.twitter.com/LnqpAC0uA5 — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) December 13, 2018Tobias Harris er aftur á móti að eiga sitt besta tímabil í NBA-deildinni en hann hefur skorað 20,7 stig í leik með Los Angeles Clippers í vetur og hitt úr 49 prósent skota sinna. Hann er líka enn bara 26 ára gamall.The Clippers have agreed to trade Tobias Harris, Boban Marjanovic and Mike Scott to the 76ers for Landry Shamet, Wilson Chandler, Mike Muscala, a 2020 1st-rounder, a 2021 unprotected 1st-rounder (via the Heat) and 2021 and 2023 2nd-round picks, ESPN's Adrian Wojnarowski reports. pic.twitter.com/Bn7kyXWeQN — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2019Elton Brand er á fyrsta ári sem framkvæmdastjóri Sixers og þetta eru hans önnur stóru skipti því fyrr í vetur fékk hann Jimmy Butler til liðsins frá Minnesota Timberwolves. Það fylgir hins vegar sögunni að samningarnir við Jimmy Butler og Tobias Harris renna út í sumar. NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira
Tobias Harris er orðinn leikmaður Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta eftir stór leikmannaskipti Los Angeles Clippers og Philadelphia 76ers. Tobias Harris ætti að styrkja lið Philadelphia 76ers í baráttunni um sigurinn í Austurdeildinni en hann spilar þar með mönnum eins og þeim Joel Embiid, Ben Simmons og Jimmy Butler.Breaking: The Clippers have agreed to trade Tobias Harris, Boban Marjanovic, Mike Scott to the 76ers for Landry Shamet, Wilson Chandler, Mike Muscala, 2020 first-rounder, 2021 unprotected 1st via Miami and two second rounders, sources tell @wojespn. pic.twitter.com/j5AuuCVN5T — SportsCenter (@SportsCenter) February 6, 2019The 76ers are planning to build a new Big 4 including Tobias Harris and Jimmy Butler, per @wojespn. Is Philly the new team to beat in the East? pic.twitter.com/UfOlsw0Wge — ESPN (@espn) February 6, 2019Even before adding Tobias Harris, the @sixers are the only team in the NBA with four players averaging at least 17.0 PPG this season. The reported Harris trade would give them a fifth. pic.twitter.com/QUKGnR1gmX — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2019Þessi leikmannaskipti kostuðu Philadelphia 76ers heilmikið því liðið sendi frá sér leikmennina Wilson Chandler og Mike Muscala auk þess að Clippers fékk frá þeim tvo valrétti í fyrstu umferð í nýliðavalinu 2020 og 2021. Miðherjinn eldhressi Boban Marjanovic fylgdi með í kaupunum og fer til Sixers ásamt framherjanum Mike Scott. Serbinn Boban Marjanovic var að skora 6,7 stig og taka 4,2 fráköst á þeim 10,4 mínútum sem hann fékk í leik með Clippers. Þessi tölfræði Boban Marjanovic hér fyrir neðan vakti mikla athygli fyrr í vetur en hann er þar betri tölur en allir í sögu NBA ef litið er á hlutfallsjöfnu um framlag leikmanna miðað við spilaðar mínútur.The highest career PER in NBA history (minimum 1000 minutes played): 1. Boban Marjanovic 2. Michael Jordan 3. LeBron James 4. Anthony Davis 5. George. Mikan 6. Shaquille O'Neal 7. David Robinson 8. Wilt Chamberlain 9. Chris Paul 10. Kevin Durant Wait..what? (h/t @zachkram) pic.twitter.com/nRY5uI7LqT — Sports Illustrated (@SInow) December 17, 2018Highest single season PER ever: 1962-63 Wilt 31.82 1961-62 Wilt 31.74 1987-88 Jordan 31.71 2008-09 LeBron 31.67 1990-91 Jordan 31.63 1963-64 Wilt 31.63 2012-13 LeBron 31.59 2015-16 Steph Curry 31.46 1989-90 Jordan 31.18 1988-89 Jordan 31.11 2018-19 BOBAN MARJANOVIC 30.93 pic.twitter.com/LnqpAC0uA5 — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) December 13, 2018Tobias Harris er aftur á móti að eiga sitt besta tímabil í NBA-deildinni en hann hefur skorað 20,7 stig í leik með Los Angeles Clippers í vetur og hitt úr 49 prósent skota sinna. Hann er líka enn bara 26 ára gamall.The Clippers have agreed to trade Tobias Harris, Boban Marjanovic and Mike Scott to the 76ers for Landry Shamet, Wilson Chandler, Mike Muscala, a 2020 1st-rounder, a 2021 unprotected 1st-rounder (via the Heat) and 2021 and 2023 2nd-round picks, ESPN's Adrian Wojnarowski reports. pic.twitter.com/Bn7kyXWeQN — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2019Elton Brand er á fyrsta ári sem framkvæmdastjóri Sixers og þetta eru hans önnur stóru skipti því fyrr í vetur fékk hann Jimmy Butler til liðsins frá Minnesota Timberwolves. Það fylgir hins vegar sögunni að samningarnir við Jimmy Butler og Tobias Harris renna út í sumar.
NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira