Jón Axel „algjörlega magnaður“ í mikilvægum sigurleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2019 09:30 Jón Axel Guðmundsson er besti leikmaður Davidson-skólans. vísir/getty Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, var enn eina ferðina stjarnan í liði Davidson-háskólans í nótt þegar að liðið vann mikilvægan sigur gegn Rhode Island á útivelli, 68-53. Jón Axel skoraði 20 stig, tók tólf fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal þremur boltum og tapaði aðeins einum er hann leiddi Davidson til fimmta sigursins í röð. Með sigrinum hélt Davidson eins sigurs forskoti á toppi Atlantic 10-deildarinnar. Grindvíkingurinn spilaði allar fjörutíu mínúturnar og nýtti skotin sín vel. Hann skoraði níu stig í fyrri hálfleik, öll af vítalínunni en skoraði svo úr fjórum af sjö skotum sínum í seinni hálfleik, þar af öllum þremur þriggja stiga skotum sínum. „Þetta er ein besta frammistaða sem ég hef séð frá bakverði okkar í nokkurn tíma. Hann var algjörlega magnaður,“ sagði Bob McKillop, þjálfari Davidson, við heimasíðu skólans eftir leikinn. Með Jón Axel í stuði er Davidson búið að vinna 17 leiki og tapa aðeins fimm og er sem fyrr segir á toppnum í sinni deild. Það er búið að vinna átta leiki innan A 10-deildarinnar og tapa einum og vinna alla ellefu heimaleiki sína á tímabilinu. Íslenski landsliðsmaðurinn er næst stigahæstur í liðinu á tímabilinu með 16,3 stig að meðaltali í leik en hann er frákasta- og stoðsendingahæstur með 6,8 fráköst og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik.Jón Axel á ferð og flugi.vísir/getty Körfubolti Tengdar fréttir Jón Axel fer á kostum og er efstur í öllu í efsta liðinu Jón Axel Guðmundsson er besti leikmaður besta liðsins í A 10-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. 5. desember 2018 13:00 Einkaþjálfari Currys opnaði nýja vídd Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er í töluvert stærra hlutverki hjá liði Davidson-háskólans á þessari leiktíð en hingað til. 6. desember 2018 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, var enn eina ferðina stjarnan í liði Davidson-háskólans í nótt þegar að liðið vann mikilvægan sigur gegn Rhode Island á útivelli, 68-53. Jón Axel skoraði 20 stig, tók tólf fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal þremur boltum og tapaði aðeins einum er hann leiddi Davidson til fimmta sigursins í röð. Með sigrinum hélt Davidson eins sigurs forskoti á toppi Atlantic 10-deildarinnar. Grindvíkingurinn spilaði allar fjörutíu mínúturnar og nýtti skotin sín vel. Hann skoraði níu stig í fyrri hálfleik, öll af vítalínunni en skoraði svo úr fjórum af sjö skotum sínum í seinni hálfleik, þar af öllum þremur þriggja stiga skotum sínum. „Þetta er ein besta frammistaða sem ég hef séð frá bakverði okkar í nokkurn tíma. Hann var algjörlega magnaður,“ sagði Bob McKillop, þjálfari Davidson, við heimasíðu skólans eftir leikinn. Með Jón Axel í stuði er Davidson búið að vinna 17 leiki og tapa aðeins fimm og er sem fyrr segir á toppnum í sinni deild. Það er búið að vinna átta leiki innan A 10-deildarinnar og tapa einum og vinna alla ellefu heimaleiki sína á tímabilinu. Íslenski landsliðsmaðurinn er næst stigahæstur í liðinu á tímabilinu með 16,3 stig að meðaltali í leik en hann er frákasta- og stoðsendingahæstur með 6,8 fráköst og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik.Jón Axel á ferð og flugi.vísir/getty
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Axel fer á kostum og er efstur í öllu í efsta liðinu Jón Axel Guðmundsson er besti leikmaður besta liðsins í A 10-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. 5. desember 2018 13:00 Einkaþjálfari Currys opnaði nýja vídd Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er í töluvert stærra hlutverki hjá liði Davidson-háskólans á þessari leiktíð en hingað til. 6. desember 2018 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Jón Axel fer á kostum og er efstur í öllu í efsta liðinu Jón Axel Guðmundsson er besti leikmaður besta liðsins í A 10-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. 5. desember 2018 13:00
Einkaþjálfari Currys opnaði nýja vídd Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er í töluvert stærra hlutverki hjá liði Davidson-háskólans á þessari leiktíð en hingað til. 6. desember 2018 09:00
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti