Klay Thompson og James Harden lifa í tveimur mjög ólíkum körfuboltaheimum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 19:30 Klay Thompson og James Harden. Getty/Thearon W. Henderson/ NBA-leikmennirnir Klay Thompson og James Harden áttu báðir frábæra leiki í NBA-deildinni í vikunni en samanburður á þessum leikjum hefur sýnt fram á hversu ótrúlega ólíkt þeir fara að því að ná í stigin sín inn á vellinum. Klay Thompson spilar með Golden State Warriors og skoraði 44 stig í 130-111 sigri á Los Angeles Lakers. Thompson hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotum sínum og þurfti bara 20 skot og 27 mínútur til að skora þessi 44 stig. James Harden skoraði 61 stig fyrir Houston Rockets í 114-110 sigri á New York Knicks en í leikjunum á undan var hann með 57 stig, 58 stig, 48 stig og 37 stig. Í 61 stigs leiknum þá hitti Harden úr 17 af 38 skotum sínum og skoraði stigin sín á 40 mínútum. Það sem sýnir og sannar það að þessir tveir miklu skorarar í NBA-deildinni lifa í tveimur mjög svo ólíkum körfuboltaheimum er þessi staðreynd hér fyrir neðan.Two VERY different styles of play from Monday night Klay Thompson: 44 points, 44 assisted on James Harden: 37 points, 0 assisted on pic.twitter.com/Te2LMCEkhc — ESPN (@espn) January 23, 2019Klay Thompson skoraði allar 17 körfurnar sínar á móti Los Angeles Lakers eftir stoðsendingar frá liðsfélögum sínum. Enginn liðsfélagi hefur aftur á móti tekist að gefa stoðsendingu á Harden í síðustu leikjum þrátt fyrir að hann sé að skora yfir 50 stig að meðaltali í leik í síðustu fimm leikjum.James Harden has scored 261 points over his last 5 games, the 2nd-most by any player in a 5-game span over the last 50 seasons behind only Kobe Bryant in March of 2007, per @EliasSports. None of those points have been assisted. pic.twitter.com/dF1Ru9Yc7F — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 24, 2019261 stig í fimm leikjum og ekki ein einasta stoðsending frá liðsfélögunum. Þetta eru 76 körfur. Harden hefur sjálfur gefið 21 stoðsendingu á félaga sína í undanförnum fimm leikjum. Hér fyrir neðan má sjá skotkort James Harden sem og svipmyndir frá síðustu leikjum hans og Klay.James Harden's shot chart is unbelievable (via @kirkgoldsberry) pic.twitter.com/ARIodbGcfZ — NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 24, 201961. Career High Franchise High 21 straight of 30+ 3 50+ in one month A win in the Garden James. Harden. MVP. pic.twitter.com/6hnjnFqktY — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 24, 2019KLAY THOMPSON IS 10-10 FROM DEEP #DubNationpic.twitter.com/WrHd6FeDsR — NBA on TNT (@NBAonTNT) January 22, 2019.@KlayThompson drilled 10 triples in a row to tie the NBA record pic.twitter.com/1Aq9wrhs9i — SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2019.@maxkellerman wants James Harden to carry his regular-season success into the postseason. pic.twitter.com/2X3SZNYpFA — First Take (@FirstTake) January 24, 2019 NBA Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
NBA-leikmennirnir Klay Thompson og James Harden áttu báðir frábæra leiki í NBA-deildinni í vikunni en samanburður á þessum leikjum hefur sýnt fram á hversu ótrúlega ólíkt þeir fara að því að ná í stigin sín inn á vellinum. Klay Thompson spilar með Golden State Warriors og skoraði 44 stig í 130-111 sigri á Los Angeles Lakers. Thompson hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotum sínum og þurfti bara 20 skot og 27 mínútur til að skora þessi 44 stig. James Harden skoraði 61 stig fyrir Houston Rockets í 114-110 sigri á New York Knicks en í leikjunum á undan var hann með 57 stig, 58 stig, 48 stig og 37 stig. Í 61 stigs leiknum þá hitti Harden úr 17 af 38 skotum sínum og skoraði stigin sín á 40 mínútum. Það sem sýnir og sannar það að þessir tveir miklu skorarar í NBA-deildinni lifa í tveimur mjög svo ólíkum körfuboltaheimum er þessi staðreynd hér fyrir neðan.Two VERY different styles of play from Monday night Klay Thompson: 44 points, 44 assisted on James Harden: 37 points, 0 assisted on pic.twitter.com/Te2LMCEkhc — ESPN (@espn) January 23, 2019Klay Thompson skoraði allar 17 körfurnar sínar á móti Los Angeles Lakers eftir stoðsendingar frá liðsfélögum sínum. Enginn liðsfélagi hefur aftur á móti tekist að gefa stoðsendingu á Harden í síðustu leikjum þrátt fyrir að hann sé að skora yfir 50 stig að meðaltali í leik í síðustu fimm leikjum.James Harden has scored 261 points over his last 5 games, the 2nd-most by any player in a 5-game span over the last 50 seasons behind only Kobe Bryant in March of 2007, per @EliasSports. None of those points have been assisted. pic.twitter.com/dF1Ru9Yc7F — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 24, 2019261 stig í fimm leikjum og ekki ein einasta stoðsending frá liðsfélögunum. Þetta eru 76 körfur. Harden hefur sjálfur gefið 21 stoðsendingu á félaga sína í undanförnum fimm leikjum. Hér fyrir neðan má sjá skotkort James Harden sem og svipmyndir frá síðustu leikjum hans og Klay.James Harden's shot chart is unbelievable (via @kirkgoldsberry) pic.twitter.com/ARIodbGcfZ — NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 24, 201961. Career High Franchise High 21 straight of 30+ 3 50+ in one month A win in the Garden James. Harden. MVP. pic.twitter.com/6hnjnFqktY — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 24, 2019KLAY THOMPSON IS 10-10 FROM DEEP #DubNationpic.twitter.com/WrHd6FeDsR — NBA on TNT (@NBAonTNT) January 22, 2019.@KlayThompson drilled 10 triples in a row to tie the NBA record pic.twitter.com/1Aq9wrhs9i — SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2019.@maxkellerman wants James Harden to carry his regular-season success into the postseason. pic.twitter.com/2X3SZNYpFA — First Take (@FirstTake) January 24, 2019
NBA Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira