Klay Thompson og James Harden lifa í tveimur mjög ólíkum körfuboltaheimum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 19:30 Klay Thompson og James Harden. Getty/Thearon W. Henderson/ NBA-leikmennirnir Klay Thompson og James Harden áttu báðir frábæra leiki í NBA-deildinni í vikunni en samanburður á þessum leikjum hefur sýnt fram á hversu ótrúlega ólíkt þeir fara að því að ná í stigin sín inn á vellinum. Klay Thompson spilar með Golden State Warriors og skoraði 44 stig í 130-111 sigri á Los Angeles Lakers. Thompson hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotum sínum og þurfti bara 20 skot og 27 mínútur til að skora þessi 44 stig. James Harden skoraði 61 stig fyrir Houston Rockets í 114-110 sigri á New York Knicks en í leikjunum á undan var hann með 57 stig, 58 stig, 48 stig og 37 stig. Í 61 stigs leiknum þá hitti Harden úr 17 af 38 skotum sínum og skoraði stigin sín á 40 mínútum. Það sem sýnir og sannar það að þessir tveir miklu skorarar í NBA-deildinni lifa í tveimur mjög svo ólíkum körfuboltaheimum er þessi staðreynd hér fyrir neðan.Two VERY different styles of play from Monday night Klay Thompson: 44 points, 44 assisted on James Harden: 37 points, 0 assisted on pic.twitter.com/Te2LMCEkhc — ESPN (@espn) January 23, 2019Klay Thompson skoraði allar 17 körfurnar sínar á móti Los Angeles Lakers eftir stoðsendingar frá liðsfélögum sínum. Enginn liðsfélagi hefur aftur á móti tekist að gefa stoðsendingu á Harden í síðustu leikjum þrátt fyrir að hann sé að skora yfir 50 stig að meðaltali í leik í síðustu fimm leikjum.James Harden has scored 261 points over his last 5 games, the 2nd-most by any player in a 5-game span over the last 50 seasons behind only Kobe Bryant in March of 2007, per @EliasSports. None of those points have been assisted. pic.twitter.com/dF1Ru9Yc7F — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 24, 2019261 stig í fimm leikjum og ekki ein einasta stoðsending frá liðsfélögunum. Þetta eru 76 körfur. Harden hefur sjálfur gefið 21 stoðsendingu á félaga sína í undanförnum fimm leikjum. Hér fyrir neðan má sjá skotkort James Harden sem og svipmyndir frá síðustu leikjum hans og Klay.James Harden's shot chart is unbelievable (via @kirkgoldsberry) pic.twitter.com/ARIodbGcfZ — NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 24, 201961. Career High Franchise High 21 straight of 30+ 3 50+ in one month A win in the Garden James. Harden. MVP. pic.twitter.com/6hnjnFqktY — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 24, 2019KLAY THOMPSON IS 10-10 FROM DEEP #DubNationpic.twitter.com/WrHd6FeDsR — NBA on TNT (@NBAonTNT) January 22, 2019.@KlayThompson drilled 10 triples in a row to tie the NBA record pic.twitter.com/1Aq9wrhs9i — SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2019.@maxkellerman wants James Harden to carry his regular-season success into the postseason. pic.twitter.com/2X3SZNYpFA — First Take (@FirstTake) January 24, 2019 NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
NBA-leikmennirnir Klay Thompson og James Harden áttu báðir frábæra leiki í NBA-deildinni í vikunni en samanburður á þessum leikjum hefur sýnt fram á hversu ótrúlega ólíkt þeir fara að því að ná í stigin sín inn á vellinum. Klay Thompson spilar með Golden State Warriors og skoraði 44 stig í 130-111 sigri á Los Angeles Lakers. Thompson hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotum sínum og þurfti bara 20 skot og 27 mínútur til að skora þessi 44 stig. James Harden skoraði 61 stig fyrir Houston Rockets í 114-110 sigri á New York Knicks en í leikjunum á undan var hann með 57 stig, 58 stig, 48 stig og 37 stig. Í 61 stigs leiknum þá hitti Harden úr 17 af 38 skotum sínum og skoraði stigin sín á 40 mínútum. Það sem sýnir og sannar það að þessir tveir miklu skorarar í NBA-deildinni lifa í tveimur mjög svo ólíkum körfuboltaheimum er þessi staðreynd hér fyrir neðan.Two VERY different styles of play from Monday night Klay Thompson: 44 points, 44 assisted on James Harden: 37 points, 0 assisted on pic.twitter.com/Te2LMCEkhc — ESPN (@espn) January 23, 2019Klay Thompson skoraði allar 17 körfurnar sínar á móti Los Angeles Lakers eftir stoðsendingar frá liðsfélögum sínum. Enginn liðsfélagi hefur aftur á móti tekist að gefa stoðsendingu á Harden í síðustu leikjum þrátt fyrir að hann sé að skora yfir 50 stig að meðaltali í leik í síðustu fimm leikjum.James Harden has scored 261 points over his last 5 games, the 2nd-most by any player in a 5-game span over the last 50 seasons behind only Kobe Bryant in March of 2007, per @EliasSports. None of those points have been assisted. pic.twitter.com/dF1Ru9Yc7F — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 24, 2019261 stig í fimm leikjum og ekki ein einasta stoðsending frá liðsfélögunum. Þetta eru 76 körfur. Harden hefur sjálfur gefið 21 stoðsendingu á félaga sína í undanförnum fimm leikjum. Hér fyrir neðan má sjá skotkort James Harden sem og svipmyndir frá síðustu leikjum hans og Klay.James Harden's shot chart is unbelievable (via @kirkgoldsberry) pic.twitter.com/ARIodbGcfZ — NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 24, 201961. Career High Franchise High 21 straight of 30+ 3 50+ in one month A win in the Garden James. Harden. MVP. pic.twitter.com/6hnjnFqktY — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 24, 2019KLAY THOMPSON IS 10-10 FROM DEEP #DubNationpic.twitter.com/WrHd6FeDsR — NBA on TNT (@NBAonTNT) January 22, 2019.@KlayThompson drilled 10 triples in a row to tie the NBA record pic.twitter.com/1Aq9wrhs9i — SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2019.@maxkellerman wants James Harden to carry his regular-season success into the postseason. pic.twitter.com/2X3SZNYpFA — First Take (@FirstTake) January 24, 2019
NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira