Sigurkarfa Galdrakarlanna fór aldrei ofan í körfuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 07:30 Bradley Beal og Chasson Randle fagna með Thomas Bryant sem tryggði liði Washington Wizards sigurinn. Getty/Dan Istitene Sigurkarfa Washington Wizards á móti New York Knicks var í meira lagi óvenjuleg, Los Angeles Lakers vann framlengdan leik á móti Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers vann í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum.Thomas Bryant wins it for the @WashWizards! #NBALondonpic.twitter.com/dFxtlZYyFr — NBA (@NBA) January 17, 2019Bradley Beal skoraði 26 stig fyrir Washington Wizards í eins stigs sigri á New York Knicks í O2 Arena í London þar sem úrslitin réðust á óvenjulegri körfu 0,4 sekúndum fyrir leikslok. Thomas Bryant fær sigurkörfuna skráða á sig en dómarar leiksins sögðu að Allonzo Trier hafi varið skotið hans á niðurleið og því var karfan gild. Otto Porter Jr. var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Wizards-liðið sem tryggði sér sigurinn með því að vionna fjórða leikhlutann 24-11. Emmanuel Mudiay var stigahæstur hjá New York með 25 stig og Luke Kornet skoraði 16 stgi. Tyrkinn Enes Kanter kom ekki með liðinu til London af ótta um öryggi sitt vegna gagnrýni hans á Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Það voru fleiri sigurkörfur í NBA-deildinni í nótt en upp á venjulega mátann.@Raptors/@Suns thrilling finish in Toronto! #WeTheNorthpic.twitter.com/g8QapxuT0p — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam attacks and flips in the #TissotBuzzerBeater to win it for the @Raptors! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/EyCOLXhBO2 — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam skoraði sigurkörfu Toronto Raptors rétt áður en leikurinn rann út í 111-109 sigri á Phoenix Suns. Siakam endaði leikinn með 10 stig og 12 fráköst en stigahæstur í Toronto-liðinu var Serge Ibaka með 22 stig. Kyle Lowry skoraði 16 stig og tók 9 fráköst en þetta var áttundi heimasigur Toronto liðsins í röð og sá sjötti í sjö leikjum í öllum leikjum. Devin Booker skoraði 30 stig fyrir Phoenix og nýliðinn Deandre Ayton var með 15 stig og 17 fráköst.@kylekuzma pours in 32 PTS, 7 3PM as the @Lakers come away victorious in OT at OKC! #LakeShowpic.twitter.com/UP8xladNiH — NBA (@NBA) January 18, 2019Kyle Kuzma skoraði 32 stig fyrir Los Angeles Lakers sem vann 138-128 sigur á Oklahoma City Thunder í framlengdum leik og án stjörnuleikmanns síns LeBron James. LeBron James missti af tólfta leiknum í röð vegna nárameiðsla en strákarnir hans unnu engu að síður góðan sigur á útivelli og hafa unnið 5 af þessum 12 leikjum síðan James meiddist. Lakers vann framlenginguna 16-6.@ivicazubac puts up a career-high 26 PTS (12-14 FGM), 12 REB off the bench in the @Lakers OT W! #LakeShowpic.twitter.com/hcy65enM6P — NBA (@NBA) January 18, 2019Ivica Zubac setti nýtt persónulegt met með því að skora 26 stig Lonzo Ball var með 18 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar. Paul George skoraði 27 stig fyrir Thunder og Terrance Ferguson var með 21 stig. Russell Westbrook var vissulega með 26 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst en hann hitti aðeins úr 7 af 30 skotum sínum. OKC missti niður sautján stiga forskot og tapaði í fimmta sinn í síðustu sex leikjum.The @okcthunder make a franchise-record 22 threes against LA at home. #ThunderUppic.twitter.com/Vxx3UJWOAX — NBA (@NBA) January 18, 2019Joel Embiid var með 22 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar þegar Philadelphia 76ers vann 120-96 sigur á Indiana Pacers. Þetta var sjöundi sigur liðsins í síðustu níu leikjum. Jimmy Butler skoraði 27 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar.Nikola Jokic records 18 PTS, 11 AST, 8 REB in 26 minutes of action to fuel the @nuggets home victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/CRnbTtgTTx — NBA (@NBA) January 18, 2019Öll úrslitin í NBA deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Los Angeles Lakers 128-138 (122-122) Denver Nuggets - Chicago Bulls 135-105 Toronto Raptors - Phoenix Suns 111-109 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 114-95 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 96-120 Washington Wizards - New York Knicks 101-100 NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Sjá meira
Sigurkarfa Washington Wizards á móti New York Knicks var í meira lagi óvenjuleg, Los Angeles Lakers vann framlengdan leik á móti Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers vann í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum.Thomas Bryant wins it for the @WashWizards! #NBALondonpic.twitter.com/dFxtlZYyFr — NBA (@NBA) January 17, 2019Bradley Beal skoraði 26 stig fyrir Washington Wizards í eins stigs sigri á New York Knicks í O2 Arena í London þar sem úrslitin réðust á óvenjulegri körfu 0,4 sekúndum fyrir leikslok. Thomas Bryant fær sigurkörfuna skráða á sig en dómarar leiksins sögðu að Allonzo Trier hafi varið skotið hans á niðurleið og því var karfan gild. Otto Porter Jr. var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Wizards-liðið sem tryggði sér sigurinn með því að vionna fjórða leikhlutann 24-11. Emmanuel Mudiay var stigahæstur hjá New York með 25 stig og Luke Kornet skoraði 16 stgi. Tyrkinn Enes Kanter kom ekki með liðinu til London af ótta um öryggi sitt vegna gagnrýni hans á Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Það voru fleiri sigurkörfur í NBA-deildinni í nótt en upp á venjulega mátann.@Raptors/@Suns thrilling finish in Toronto! #WeTheNorthpic.twitter.com/g8QapxuT0p — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam attacks and flips in the #TissotBuzzerBeater to win it for the @Raptors! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/EyCOLXhBO2 — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam skoraði sigurkörfu Toronto Raptors rétt áður en leikurinn rann út í 111-109 sigri á Phoenix Suns. Siakam endaði leikinn með 10 stig og 12 fráköst en stigahæstur í Toronto-liðinu var Serge Ibaka með 22 stig. Kyle Lowry skoraði 16 stig og tók 9 fráköst en þetta var áttundi heimasigur Toronto liðsins í röð og sá sjötti í sjö leikjum í öllum leikjum. Devin Booker skoraði 30 stig fyrir Phoenix og nýliðinn Deandre Ayton var með 15 stig og 17 fráköst.@kylekuzma pours in 32 PTS, 7 3PM as the @Lakers come away victorious in OT at OKC! #LakeShowpic.twitter.com/UP8xladNiH — NBA (@NBA) January 18, 2019Kyle Kuzma skoraði 32 stig fyrir Los Angeles Lakers sem vann 138-128 sigur á Oklahoma City Thunder í framlengdum leik og án stjörnuleikmanns síns LeBron James. LeBron James missti af tólfta leiknum í röð vegna nárameiðsla en strákarnir hans unnu engu að síður góðan sigur á útivelli og hafa unnið 5 af þessum 12 leikjum síðan James meiddist. Lakers vann framlenginguna 16-6.@ivicazubac puts up a career-high 26 PTS (12-14 FGM), 12 REB off the bench in the @Lakers OT W! #LakeShowpic.twitter.com/hcy65enM6P — NBA (@NBA) January 18, 2019Ivica Zubac setti nýtt persónulegt met með því að skora 26 stig Lonzo Ball var með 18 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar. Paul George skoraði 27 stig fyrir Thunder og Terrance Ferguson var með 21 stig. Russell Westbrook var vissulega með 26 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst en hann hitti aðeins úr 7 af 30 skotum sínum. OKC missti niður sautján stiga forskot og tapaði í fimmta sinn í síðustu sex leikjum.The @okcthunder make a franchise-record 22 threes against LA at home. #ThunderUppic.twitter.com/Vxx3UJWOAX — NBA (@NBA) January 18, 2019Joel Embiid var með 22 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar þegar Philadelphia 76ers vann 120-96 sigur á Indiana Pacers. Þetta var sjöundi sigur liðsins í síðustu níu leikjum. Jimmy Butler skoraði 27 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar.Nikola Jokic records 18 PTS, 11 AST, 8 REB in 26 minutes of action to fuel the @nuggets home victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/CRnbTtgTTx — NBA (@NBA) January 18, 2019Öll úrslitin í NBA deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Los Angeles Lakers 128-138 (122-122) Denver Nuggets - Chicago Bulls 135-105 Toronto Raptors - Phoenix Suns 111-109 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 114-95 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 96-120 Washington Wizards - New York Knicks 101-100
NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Sjá meira