Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2019 07:30 Zion liggur hér meiddur á parketinu og sólinn farinn undan öðrum skónum hans. vísir/ap Eftirvæntingin fyrir leik háskólaliðanna Duke og North Carolina í nótt var gríðarleg og miðar fóru á fáranlegu verði. Þeir sem borguðu sig inn urðu vitni að harmleik er ungstirnið Zion Williamson meiddist. Það voru ekki nema 36 sekúndur liðnar af leiknum er Zion féll í gólfið og hélt um hnéð á sér. Hann snéri ekki aftur. Meiðslin eru þó ekki sögð alvarleg en hann verður þó frá í einhvern tíma og spurning hvort hann nái úrslitunum í næsta mánuði.Zion’s Nike shoe rip in slo-mo pic.twitter.com/UYQuoDMxq5 — Darren Rovell (@darrenrovell) February 21, 2019 Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan þá rifnaði Nike-skórinn hans Zion en þessi meiðsli og þetta atvik er ein versta auglýsing sem Nike hefur lent í lengi. Fyrirtækið sagðist taka þetta mjög alvarlega og myndi setja menn í að skoða það strax. Williamson er aðalástæðan fyrir því að fólk greiddi sig inn á þennan leik en fastlega er búist við því að hann verði valinn fyrstur í næsta nýliðavali NBA-deildarinnar. Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var á meðal þeirra sem mættu á leikinn og fann til með Zion. Hann sendi honum svo kveðju á Twitter.Zion Williamson seems like an outstanding young man as well as an outstanding basketball player. Wishing him a speedy recovery. — Barack Obama (@BarackObama) February 21, 2019 Obama var ekki sá eini sem sendi Zion góðar kveðjur því slíkt hið sama gerði LeBron James, aðalstjarna NBA-deildarinnar, en það voru allir að horfa á þennan leik.Hope young fella is ok! Literally blew thru his . — LeBron James (@KingJames) February 21, 2019 Án Zion var á brattann að sækja hjá ungu liði Duke sem varð að sætta sig við tap, 88-72, gegn sterku liði North Carolina. Körfubolti Tengdar fréttir Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira
Eftirvæntingin fyrir leik háskólaliðanna Duke og North Carolina í nótt var gríðarleg og miðar fóru á fáranlegu verði. Þeir sem borguðu sig inn urðu vitni að harmleik er ungstirnið Zion Williamson meiddist. Það voru ekki nema 36 sekúndur liðnar af leiknum er Zion féll í gólfið og hélt um hnéð á sér. Hann snéri ekki aftur. Meiðslin eru þó ekki sögð alvarleg en hann verður þó frá í einhvern tíma og spurning hvort hann nái úrslitunum í næsta mánuði.Zion’s Nike shoe rip in slo-mo pic.twitter.com/UYQuoDMxq5 — Darren Rovell (@darrenrovell) February 21, 2019 Eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan þá rifnaði Nike-skórinn hans Zion en þessi meiðsli og þetta atvik er ein versta auglýsing sem Nike hefur lent í lengi. Fyrirtækið sagðist taka þetta mjög alvarlega og myndi setja menn í að skoða það strax. Williamson er aðalástæðan fyrir því að fólk greiddi sig inn á þennan leik en fastlega er búist við því að hann verði valinn fyrstur í næsta nýliðavali NBA-deildarinnar. Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var á meðal þeirra sem mættu á leikinn og fann til með Zion. Hann sendi honum svo kveðju á Twitter.Zion Williamson seems like an outstanding young man as well as an outstanding basketball player. Wishing him a speedy recovery. — Barack Obama (@BarackObama) February 21, 2019 Obama var ekki sá eini sem sendi Zion góðar kveðjur því slíkt hið sama gerði LeBron James, aðalstjarna NBA-deildarinnar, en það voru allir að horfa á þennan leik.Hope young fella is ok! Literally blew thru his . — LeBron James (@KingJames) February 21, 2019 Án Zion var á brattann að sækja hjá ungu liði Duke sem varð að sætta sig við tap, 88-72, gegn sterku liði North Carolina.
Körfubolti Tengdar fréttir Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira
Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. 20. febrúar 2019 23:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum