Magnaður Harden heldur áfram að fara á kostum og Denver er á skriði | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 24. desember 2019 11:00 Harden í baráttunni fyrr í vetur. vísir/getty Denver vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið vann tveggja stiga sigur á Phoenix í hörkuleik, 113-111. Ekkert lið í öllum NBA-körfuboltanum er á betra skriði en Denver en samanlagt hefur liðið unnið 21 af fyrstu 29 leikjunum sínum í Vesturdeildinni. James Harden hefur verið magnaður í vetur og hann hélt uppteknum hætti í nótt er hann skoraði 34 stig, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Houston tapaði fyrir Sacramento, 113-104. @JHarden13 (34 PTS) and @russwest44 (28 PTS) help the @HoustonRockets win their 4th in a row! #OneMissionpic.twitter.com/u7Prv0ORVN— NBA (@NBA) December 24, 2019 Eftir frábæra byrjun á deildinni var þetta fjórða tap Houston í röð en Golden State Warriors eru hins vegar að vakna til lífsins. Þeir unnu sinn annan leik í röð og alls sjöunda leik í vetur er liðið hafði betur gegn Minnesota, 113-104. Former teammates. Forever family.@StephenCurry30 @1jordanbellpic.twitter.com/4eY1bAjcEC— Golden State Warriors (@warriors) December 24, 2019 Öll úrslit næturinnar: Atlanta - Cleveland 118-121 Philadelphia - Cleveland 125-109 Toronto - Indiana 115-120 (eftir framlengingu) Washington - New York 121-115 Chicago - Orlando 95-103 Utah - Miami 104-107 San Antonio - Memphis 145-115 Denver - Phoenix 113-111 New Orleans - Portland 102-94 Houston - Sacramento 113-104 Minnesota - Golden State 104-113 Relive the BEST HANDLES from Week 9's action! #BestOfNBA : “Rendez-Vous” by X Nikko | @unitedmasters : https://t.co/Q7DphN5KTLpic.twitter.com/NfgGxoxXdD— NBA (@NBA) December 24, 2019 NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Denver vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið vann tveggja stiga sigur á Phoenix í hörkuleik, 113-111. Ekkert lið í öllum NBA-körfuboltanum er á betra skriði en Denver en samanlagt hefur liðið unnið 21 af fyrstu 29 leikjunum sínum í Vesturdeildinni. James Harden hefur verið magnaður í vetur og hann hélt uppteknum hætti í nótt er hann skoraði 34 stig, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Houston tapaði fyrir Sacramento, 113-104. @JHarden13 (34 PTS) and @russwest44 (28 PTS) help the @HoustonRockets win their 4th in a row! #OneMissionpic.twitter.com/u7Prv0ORVN— NBA (@NBA) December 24, 2019 Eftir frábæra byrjun á deildinni var þetta fjórða tap Houston í röð en Golden State Warriors eru hins vegar að vakna til lífsins. Þeir unnu sinn annan leik í röð og alls sjöunda leik í vetur er liðið hafði betur gegn Minnesota, 113-104. Former teammates. Forever family.@StephenCurry30 @1jordanbellpic.twitter.com/4eY1bAjcEC— Golden State Warriors (@warriors) December 24, 2019 Öll úrslit næturinnar: Atlanta - Cleveland 118-121 Philadelphia - Cleveland 125-109 Toronto - Indiana 115-120 (eftir framlengingu) Washington - New York 121-115 Chicago - Orlando 95-103 Utah - Miami 104-107 San Antonio - Memphis 145-115 Denver - Phoenix 113-111 New Orleans - Portland 102-94 Houston - Sacramento 113-104 Minnesota - Golden State 104-113 Relive the BEST HANDLES from Week 9's action! #BestOfNBA : “Rendez-Vous” by X Nikko | @unitedmasters : https://t.co/Q7DphN5KTLpic.twitter.com/NfgGxoxXdD— NBA (@NBA) December 24, 2019
NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum