Óvænt hetja Selfyssinga framlengir samning sinn við Íslandsmeistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 10:30 Sölvi Ólafsson fyrir framan Hleðsluhöll þeirra Selfyssinga. Mynd/Handknattleiksdeild Selfoss Sölvi Ólafsson sló í gegn í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta á nýloknu tímabil og átti mikinn þátt í því að Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Sölvi Ólafsson hefur nú framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Það var mikið talað um að markvarslan væri akkilesarhæll Selfossliðsins en þegar á reyndi í stærstu leikjum tímabilsins þá kom Sölvi oft mjög sterkur inn. „Sölvi hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi þar sem hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2012. Hann fór svo aðeins að skoða heiminn þegar hann gekk í Aftureldingu árið 2015. Sumarið 2017 kom Sölvi svo aftur heim á Selfoss þar sem hann hefur spilað síðan. Við fögnum því að Sölvi haldi sinni vegferð áfram á Selfossi,“ segir í fréttatilkynningu frá Selfyssingum. Sölvi Ólafsson varð 9,4 skot í leik í úrslitakeppninni og 32,4 prósent skota sem á hann komu. Hann varði líka 27,3 prósent víta sem hann reyndi við. Þetta eru mun hærri tölur en í deildarkeppninni þar sem Sölvi varði 4,7 skot í leik og 30,9 prósent skota og 10,5 prósent víta sem hann reyndi við. Það skipti gríðarlega miklu máli fyrir Selfossliðið að fá Sölva svona sterkan inn í úrslitakeppnina þar sem Selfossliðið vann átta af níu leikjum sínum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. 24. maí 2019 06:30 Meistararnir fá markvörð Selfoss fær markvörð á láni frá Val. 14. júní 2019 23:15 Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2019 20:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Sölvi Ólafsson sló í gegn í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta á nýloknu tímabil og átti mikinn þátt í því að Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Sölvi Ólafsson hefur nú framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Það var mikið talað um að markvarslan væri akkilesarhæll Selfossliðsins en þegar á reyndi í stærstu leikjum tímabilsins þá kom Sölvi oft mjög sterkur inn. „Sölvi hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi þar sem hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2012. Hann fór svo aðeins að skoða heiminn þegar hann gekk í Aftureldingu árið 2015. Sumarið 2017 kom Sölvi svo aftur heim á Selfoss þar sem hann hefur spilað síðan. Við fögnum því að Sölvi haldi sinni vegferð áfram á Selfossi,“ segir í fréttatilkynningu frá Selfyssingum. Sölvi Ólafsson varð 9,4 skot í leik í úrslitakeppninni og 32,4 prósent skota sem á hann komu. Hann varði líka 27,3 prósent víta sem hann reyndi við. Þetta eru mun hærri tölur en í deildarkeppninni þar sem Sölvi varði 4,7 skot í leik og 30,9 prósent skota og 10,5 prósent víta sem hann reyndi við. Það skipti gríðarlega miklu máli fyrir Selfossliðið að fá Sölva svona sterkan inn í úrslitakeppnina þar sem Selfossliðið vann átta af níu leikjum sínum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. 24. maí 2019 06:30 Meistararnir fá markvörð Selfoss fær markvörð á láni frá Val. 14. júní 2019 23:15 Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2019 20:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. 24. maí 2019 06:30
Fimm mörk í röð á tæpum fimm mínútum eftir töfraleikhlé Patreks Selfyssingar eru 2-1 yfir í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í gær. 20. maí 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2019 20:45