Brown og Tatum með samtals 64 stig í fimmta sigri Boston í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 09:09 Brown fór fyrir Boston í sigrinum á Cleveland. vísir/getty Boston Celtics er í góðum gír um þessar mundir. Liðið vann sinn fimmta leik í röð þegar það bar sigurorð af Cleveland Cavaliers, 129-117. Jaylen Brown skoraði 34 stig fyrir Boston. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA-deildinni á ferlinum. Jayson Tatum skoraði 30 stig. Boston er í 2. sæti Austurdeildarinnar. @FCHWPO GOES OFF for a career-high 34 PTS to lead the @celtics to 13-1 at home! 34 PTS | 9 REB | 5 3PM pic.twitter.com/Njs559IPmR— NBA (@NBA) December 27, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Goran Dragic tryggði Miami Heat sigur á Indiana Pacers, 113-112. Slóveninn skoraði sigurkörfuna þegar tæpar sjö sekúndur voru til leiksloka. Miami er með besta heimavallarárangurinn í deildinni; 14 sigra og aðeins eitt tap. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami með 20 stig. Fjórtán þeirra komu af vítalínunni. Goran Dragic guides it in for the win! #HEATTwitterpic.twitter.com/wYPCAI2MF5— NBA (@NBA) December 28, 2019 Giannis Antetokounmpo hvíldi hjá Milwaukee Bucks sem sigraði Atlanta Hawks, 86-112. Milwaukee er með besta árangurinn í deildinni; 28 sigra og fimm töp. Khris Middleton skoraði 23 stig fyrir Milwaukee og Ersan Ilyasova var með 18 stig og 14 fráköst. @Khris22m leads the @Bucks to an NBA-best 28th win! 23 PTS | 8 REB | 7 AST | 3 3PM pic.twitter.com/HYBVMD6F7O— NBA (@NBA) December 28, 2019 Golden State Warriors vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Phoenix Suns að velli, 105-96. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Golden State með 31 stig. Þrátt fyrir gott gengi að undanförnu er liðið enn á botni Vesturdeildarinnar. @Dloading goes for 31 PTS in the @warriors' 4th-consecutive W! #DubNationpic.twitter.com/C3JYyKx1mt— NBA (@NBA) December 28, 2019 Úrslitin í nótt: Boston 129-117 Cleveland Miami 113-112 Indiana Atlanta 86-112 Milwaukee Golden State 105-96 Phoenix Charlotte 102-104 Oklahoma Orlando 98-97 Philadelphia the updated #NBA standings through Dec. 27! pic.twitter.com/3D75RLbjco— NBA (@NBA) December 28, 2019 NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sjá meira
Boston Celtics er í góðum gír um þessar mundir. Liðið vann sinn fimmta leik í röð þegar það bar sigurorð af Cleveland Cavaliers, 129-117. Jaylen Brown skoraði 34 stig fyrir Boston. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA-deildinni á ferlinum. Jayson Tatum skoraði 30 stig. Boston er í 2. sæti Austurdeildarinnar. @FCHWPO GOES OFF for a career-high 34 PTS to lead the @celtics to 13-1 at home! 34 PTS | 9 REB | 5 3PM pic.twitter.com/Njs559IPmR— NBA (@NBA) December 27, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Goran Dragic tryggði Miami Heat sigur á Indiana Pacers, 113-112. Slóveninn skoraði sigurkörfuna þegar tæpar sjö sekúndur voru til leiksloka. Miami er með besta heimavallarárangurinn í deildinni; 14 sigra og aðeins eitt tap. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami með 20 stig. Fjórtán þeirra komu af vítalínunni. Goran Dragic guides it in for the win! #HEATTwitterpic.twitter.com/wYPCAI2MF5— NBA (@NBA) December 28, 2019 Giannis Antetokounmpo hvíldi hjá Milwaukee Bucks sem sigraði Atlanta Hawks, 86-112. Milwaukee er með besta árangurinn í deildinni; 28 sigra og fimm töp. Khris Middleton skoraði 23 stig fyrir Milwaukee og Ersan Ilyasova var með 18 stig og 14 fráköst. @Khris22m leads the @Bucks to an NBA-best 28th win! 23 PTS | 8 REB | 7 AST | 3 3PM pic.twitter.com/HYBVMD6F7O— NBA (@NBA) December 28, 2019 Golden State Warriors vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Phoenix Suns að velli, 105-96. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Golden State með 31 stig. Þrátt fyrir gott gengi að undanförnu er liðið enn á botni Vesturdeildarinnar. @Dloading goes for 31 PTS in the @warriors' 4th-consecutive W! #DubNationpic.twitter.com/C3JYyKx1mt— NBA (@NBA) December 28, 2019 Úrslitin í nótt: Boston 129-117 Cleveland Miami 113-112 Indiana Atlanta 86-112 Milwaukee Golden State 105-96 Phoenix Charlotte 102-104 Oklahoma Orlando 98-97 Philadelphia the updated #NBA standings through Dec. 27! pic.twitter.com/3D75RLbjco— NBA (@NBA) December 28, 2019
NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins