Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2019 11:27 Atlantsolía rekur 23 sjálfsafgreiðslustöðvar, sextán á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og sjö á landsbyggðinni. Fréttablaðið/Anton Brink Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. Verðið er tæpum tuttugu krónum lægra á lítrann en á þeim bensínstöðum sem bjóða upp á næstlægsta verðið. Ekki þarf dælulykil frá Atlantsolíu til að fá verðið. Það stendur öllum viðskiptavinum til boða. Á Sprengisandi og í Kaplakrika kostar bensínlítrinn nú 211,40 krónur og dísillítrinn 202 krónur, sem er tæpum 20 og 22 krónum lægra verð en á ódýrustu stöðvum hinna olíufélaganna. Hjá Costco er lítrinn um einni krónu lægri en hjá Atlantsolíu. Meðlimagjaldið hjá Costco er fimm þúsund krónur. Viðskiptavinir Atlantsolíu fá áfram afslátt af eldsneyti með dælulykli á öllum öðrum stöðvum Atlantsolíu en í Kaplakrika og á Sprengisandi munu allir fá sama lága eldsneytisverðið, án afsláttar. Atlantsolía rekur 23 sjálfsafgreiðslustöðvar, sextán á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og sjö á landsbyggðinni. „Viðtökurnar við verðlækkuninni í Kaplakrika hafa verið frábærar og nú tökum við næsta skref og bjóðum lægsta eldsneytisverð landsins án skilyrða á stöðinni okkar við Sprengisand,“ segir Rakel Björg Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Atlantsolíu í fréttatilkynningu. Viðskiptavinir Atlantsolíu fá áfram afslátt af eldsneyti með dælulykli á öllum öðrum stöðvum Atlantsolíu en í Kaplakrika og á Sprengisandi munu allir fá sama lága eldsneytisverðið, án afsláttar. „Eins og á öllum stöðvunum okkar verður hægt að greiða með dælulyklinum eða greiðslukorti í Kaplakrika og á Sprengisandi, allt eftir því hvað fólki hentar. Og stöðvarnar okkar eru opnar allan sólarhringinn,“ segir Rakel Björg.Hér má bera saman verð á bensíni og dísel á íslenskum bensínstöðvum. Bensín og olía Neytendur Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. Verðið er tæpum tuttugu krónum lægra á lítrann en á þeim bensínstöðum sem bjóða upp á næstlægsta verðið. Ekki þarf dælulykil frá Atlantsolíu til að fá verðið. Það stendur öllum viðskiptavinum til boða. Á Sprengisandi og í Kaplakrika kostar bensínlítrinn nú 211,40 krónur og dísillítrinn 202 krónur, sem er tæpum 20 og 22 krónum lægra verð en á ódýrustu stöðvum hinna olíufélaganna. Hjá Costco er lítrinn um einni krónu lægri en hjá Atlantsolíu. Meðlimagjaldið hjá Costco er fimm þúsund krónur. Viðskiptavinir Atlantsolíu fá áfram afslátt af eldsneyti með dælulykli á öllum öðrum stöðvum Atlantsolíu en í Kaplakrika og á Sprengisandi munu allir fá sama lága eldsneytisverðið, án afsláttar. Atlantsolía rekur 23 sjálfsafgreiðslustöðvar, sextán á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og sjö á landsbyggðinni. „Viðtökurnar við verðlækkuninni í Kaplakrika hafa verið frábærar og nú tökum við næsta skref og bjóðum lægsta eldsneytisverð landsins án skilyrða á stöðinni okkar við Sprengisand,“ segir Rakel Björg Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Atlantsolíu í fréttatilkynningu. Viðskiptavinir Atlantsolíu fá áfram afslátt af eldsneyti með dælulykli á öllum öðrum stöðvum Atlantsolíu en í Kaplakrika og á Sprengisandi munu allir fá sama lága eldsneytisverðið, án afsláttar. „Eins og á öllum stöðvunum okkar verður hægt að greiða með dælulyklinum eða greiðslukorti í Kaplakrika og á Sprengisandi, allt eftir því hvað fólki hentar. Og stöðvarnar okkar eru opnar allan sólarhringinn,“ segir Rakel Björg.Hér má bera saman verð á bensíni og dísel á íslenskum bensínstöðvum.
Bensín og olía Neytendur Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira