Doncic lék sér að Harden og félögum Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. nóvember 2019 07:30 Hylltur í Houston vísir/getty Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í gær og í nótt. Enn einu sinni var það slóvenska undrið Luka Doncic sem stal senunni. Þessi tvítugi snillingur hefur verið algjörlega óstöðvandi í undanförnum leikjum og hann var langbesti maður vallarins með 41 stig og 10 stoðsendingar þegar Dallas Mavericks tók James Harden og félaga í Houston Rockets í kennslustund og það á heimavelli Rockets. Lokatölur 123-137. Harden var einnig atkvæðamikill og var nálægt þrefaldri tvennu með 32 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst en Russell Westbrook kom næstur í stigaskorun með 27 stig. Denver Nuggets hefur byrjað mótið vel og urðu ekki á nein mistök þegar liðið fékk Phoenix Suns í heimsókn. Tólfti sigur Nuggets og hefur liðið aðeins tapað þremur leikjum. Þá vann Brooklyn Nets nágrannaslaginn við New York Knicks í Madison Square Garden með naumindum, 101-103. Knicks með næst slakasta árangur allra liða með aðeins fjóra sigurleiki en þrettán töp.Úrslit gærdagsins New York Knicks 101-103 Brooklyn Nets Houston Rockets 123-137 Dallas Mavericks Washington Wizards 106-113 Sacramento Kings Denver Nuggets 116-104 Phoenix Suns Los Angeles Clippers 134-109 New Orleans Pelicans NBA Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í gær og í nótt. Enn einu sinni var það slóvenska undrið Luka Doncic sem stal senunni. Þessi tvítugi snillingur hefur verið algjörlega óstöðvandi í undanförnum leikjum og hann var langbesti maður vallarins með 41 stig og 10 stoðsendingar þegar Dallas Mavericks tók James Harden og félaga í Houston Rockets í kennslustund og það á heimavelli Rockets. Lokatölur 123-137. Harden var einnig atkvæðamikill og var nálægt þrefaldri tvennu með 32 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst en Russell Westbrook kom næstur í stigaskorun með 27 stig. Denver Nuggets hefur byrjað mótið vel og urðu ekki á nein mistök þegar liðið fékk Phoenix Suns í heimsókn. Tólfti sigur Nuggets og hefur liðið aðeins tapað þremur leikjum. Þá vann Brooklyn Nets nágrannaslaginn við New York Knicks í Madison Square Garden með naumindum, 101-103. Knicks með næst slakasta árangur allra liða með aðeins fjóra sigurleiki en þrettán töp.Úrslit gærdagsins New York Knicks 101-103 Brooklyn Nets Houston Rockets 123-137 Dallas Mavericks Washington Wizards 106-113 Sacramento Kings Denver Nuggets 116-104 Phoenix Suns Los Angeles Clippers 134-109 New Orleans Pelicans
NBA Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti