Ótrúleg flautukarfa hjá Kawhi | Toronto og Portland unnu oddaleikina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2019 07:28 Boltinn var ótrúlega lengi ofan í körfuna hjá Leonard. Hér má sjá hann fylgjast með rétt áður en boltinn fór ofan í. Ótrúleg mynd. vísir/getty Það var stór dagur í NBA-deildinni í gær er spilaðir voru tveir oddaleikir í úrslitakeppninni. Þeir voru báðir svakalegir. Portland er ekki hætt að koma mönnum á óvart og þökk sé stórleik CJ McCollum náði liðið að leggja Denver í oddaleik, 100-96. McCollum var óstöðvandi í leiknum og tók liðið á bakið. Hann skoraði 37 stig og Damian Lillard þurfti ekki að skora nema 13 stig að þessu sinni. Portland mun spila við Golden State í úrslitum Vesturdeildarinnar.@CJMcCollum pours in 37 PTS and comes up clutch late, helping the @trailblazers take Game 7 and advance to the Western Conference Finals! #RipCity#NBAPlayoffs Game 1: Tuesday (5/14), 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/1g447gru2n — NBA (@NBA) May 12, 2019 Oddaleikur Philadelphia og Toronto var rosalegur og endaði með tveggja stiga sigri Toronto, 92-90. Kawhi Leonard var allt í öllu hjá Toronto og skoraði lygilega sigurkörfu sem má sjá hér neðan.THE SHOT. THE BOUNCE. THE WIN. Kawhi Leonard drops in the #TissotBuzzerBeater to lift the @Raptors to the Game 7 win! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/bpRx7GXiKu — NBA (@NBA) May 13, 2019 Leonard endaði með 41 stig í leiknum en hann fór afar mikinn í þessu einvígi og vel við hæfi að hann skildi klára það. Toronto spilar við Milwaukee í úrslitum Austurdeildarinnar. Sú rimma byrjar á miðvikudag en hin undanúrslitarimman byrjar á morgun. NBA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Það var stór dagur í NBA-deildinni í gær er spilaðir voru tveir oddaleikir í úrslitakeppninni. Þeir voru báðir svakalegir. Portland er ekki hætt að koma mönnum á óvart og þökk sé stórleik CJ McCollum náði liðið að leggja Denver í oddaleik, 100-96. McCollum var óstöðvandi í leiknum og tók liðið á bakið. Hann skoraði 37 stig og Damian Lillard þurfti ekki að skora nema 13 stig að þessu sinni. Portland mun spila við Golden State í úrslitum Vesturdeildarinnar.@CJMcCollum pours in 37 PTS and comes up clutch late, helping the @trailblazers take Game 7 and advance to the Western Conference Finals! #RipCity#NBAPlayoffs Game 1: Tuesday (5/14), 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/1g447gru2n — NBA (@NBA) May 12, 2019 Oddaleikur Philadelphia og Toronto var rosalegur og endaði með tveggja stiga sigri Toronto, 92-90. Kawhi Leonard var allt í öllu hjá Toronto og skoraði lygilega sigurkörfu sem má sjá hér neðan.THE SHOT. THE BOUNCE. THE WIN. Kawhi Leonard drops in the #TissotBuzzerBeater to lift the @Raptors to the Game 7 win! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/bpRx7GXiKu — NBA (@NBA) May 13, 2019 Leonard endaði með 41 stig í leiknum en hann fór afar mikinn í þessu einvígi og vel við hæfi að hann skildi klára það. Toronto spilar við Milwaukee í úrslitum Austurdeildarinnar. Sú rimma byrjar á miðvikudag en hin undanúrslitarimman byrjar á morgun.
NBA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira