Sverrir Þór: Maður velur sér ekkert andstæðinga Smári Jökull Jónsson skrifar 10. mars 2019 21:49 Sverrir Þór var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Vísir „Við vorum með yfirhöndina nánast allan tímann og einhverjum fimmtán stigum yfir í hálfleik, en varnarlega ekki nógu góðir. Þriðji leikhluti var algjörlega frábær, vörnin frábær og við fengum mikið af auðveldum körfum og það var góð stemmning í liðinu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Val í Dominos-deildinni í kvöld. „Þeir voru held ég komnir með einhver 7 stig eftir níu mínútur í þriðja leikhluta. Ég get ekki verið annað en ánægður með það og við töluðum um í hálfleik að við þyrftum að leggja meira á okkur varnarlega. Við gerðum það og ég er kátur með það.“ Keflvíkingar fengu framlag frá mörgum í kvöld og sjö leikmenn sem skoruðu yfir 10 stig í leiknum. „Það er gott að það séu að koma stig úti um allt. Við þurfum að fá stig frá okkar aðalmönnum og þeir sem eru að spila eitthvað minna þurfa að skila sínu líka.“ Með sigrinum í kvöld tryggðu Keflvíkingar sér heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og þeir eiga úrslitaleik við Tindastól á Króknum í næstu umferð um þriðja sæti deildarinnar. „Við þurfum að vinna þar en það er ansi erfitt að vinna þarna fyrir norðan, þeir eru með hörkulið. Við förum þangað og gefum allt í þetta og ætlum þangað til að sækja sigur og reyna að komast í 3.sætið. Nú höfum við nokkra daga til að undirbúa það og við þurfum að spila hörkuvel. Við þurfum hörkuframlag frá öllum hópnum þar.“ Eins og staðan er núna munu þeir sem lenda í 3.sæti deildarinnar mæta Þór frá Þorlákshöfn í úrslitakeppninni en 4.sætið fær fimmfalda Íslandsmeistara KR. Sverrir sagði Keflvíkinga ekki hugsa stöðuna út frá því hverjum þeir munu hugsanlega mæta. „Við viljum enda sem hæst og við eigum möguleika á 3.sætinu og eftir leikinn á Króknum þá sér maður hverjum maður mun mæta. Maður velur sér ekkert andstæðinga, þetta er allt erfitt. Við erum búnir að tryggja topp fjóra og það er einn leikur eftir sem við ætlum að vinna.“ Dominos-deild karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira
„Við vorum með yfirhöndina nánast allan tímann og einhverjum fimmtán stigum yfir í hálfleik, en varnarlega ekki nógu góðir. Þriðji leikhluti var algjörlega frábær, vörnin frábær og við fengum mikið af auðveldum körfum og það var góð stemmning í liðinu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Val í Dominos-deildinni í kvöld. „Þeir voru held ég komnir með einhver 7 stig eftir níu mínútur í þriðja leikhluta. Ég get ekki verið annað en ánægður með það og við töluðum um í hálfleik að við þyrftum að leggja meira á okkur varnarlega. Við gerðum það og ég er kátur með það.“ Keflvíkingar fengu framlag frá mörgum í kvöld og sjö leikmenn sem skoruðu yfir 10 stig í leiknum. „Það er gott að það séu að koma stig úti um allt. Við þurfum að fá stig frá okkar aðalmönnum og þeir sem eru að spila eitthvað minna þurfa að skila sínu líka.“ Með sigrinum í kvöld tryggðu Keflvíkingar sér heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og þeir eiga úrslitaleik við Tindastól á Króknum í næstu umferð um þriðja sæti deildarinnar. „Við þurfum að vinna þar en það er ansi erfitt að vinna þarna fyrir norðan, þeir eru með hörkulið. Við förum þangað og gefum allt í þetta og ætlum þangað til að sækja sigur og reyna að komast í 3.sætið. Nú höfum við nokkra daga til að undirbúa það og við þurfum að spila hörkuvel. Við þurfum hörkuframlag frá öllum hópnum þar.“ Eins og staðan er núna munu þeir sem lenda í 3.sæti deildarinnar mæta Þór frá Þorlákshöfn í úrslitakeppninni en 4.sætið fær fimmfalda Íslandsmeistara KR. Sverrir sagði Keflvíkinga ekki hugsa stöðuna út frá því hverjum þeir munu hugsanlega mæta. „Við viljum enda sem hæst og við eigum möguleika á 3.sætinu og eftir leikinn á Króknum þá sér maður hverjum maður mun mæta. Maður velur sér ekkert andstæðinga, þetta er allt erfitt. Við erum búnir að tryggja topp fjóra og það er einn leikur eftir sem við ætlum að vinna.“
Dominos-deild karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira