Innlit í villu YouTube-stjörnunnar Logan Paul Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2019 16:30 Logan Paul komið sér vel fyrir í L.A. YouTube-stjarnan Logan Paul hefur heldur betur náð langt á því að framleiða myndbönd á miðlinum. Í dag er hann metinn á 30 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,6 milljarða íslenskra króna. Hann hefur ekki vakið athygli fyrir jákvæða hluti en hann varð harðlega gagnrýndur árið 2018 fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. Hann var á ferðalagi í Japan ásamt vinum sínum. Logan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Logan og vinir hans gengu fram á lík í skóginum. Í myndbandi sem stjarnan birti á YouTube-rás sinni mátti sjá að félögunum varð ansi brugðið en gerðu jafnframt grín að því. Voru Logan og félagar hans sakaðir um vanvirðingu og viðurstyggilega hegðun. Eins og áður segir hefur Logan Paul grætt mikið á ferli sínum sem YouTube-stjarna og nú er hann farinn að hala inn peningum á því að fara í boxhringinn og berjast við aðrar YouTube-stjörnur. Á YouTube-síðunni fouseyTUBE er farið í heimsókn til Logan Paul og fá áhorfendur að sjá hvernig hann býr í Encino í Los Angeles. Hús og heimili Tengdar fréttir YouTube-stjörnur mokgræddu á bardaga YouTube-stjörnurnar Logan Paul og KSI mættust í boxbardaga í Manchester Arena í gærkvöldi. 26. ágúst 2018 16:42 YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53 Logan Paul opnar sig í einlægu viðtali: „Sá ekki skýrt fyrir áhorfstölum, peningum og frægð“ Bandarísk YouTube-stjarnan Logan Paul varð harðlega gagnrýnd fyrr á þessu ári fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 22. ágúst 2018 10:30 Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30 Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Fleiri fréttir Elta drauminnn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Sjá meira
YouTube-stjarnan Logan Paul hefur heldur betur náð langt á því að framleiða myndbönd á miðlinum. Í dag er hann metinn á 30 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,6 milljarða íslenskra króna. Hann hefur ekki vakið athygli fyrir jákvæða hluti en hann varð harðlega gagnrýndur árið 2018 fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. Hann var á ferðalagi í Japan ásamt vinum sínum. Logan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Logan og vinir hans gengu fram á lík í skóginum. Í myndbandi sem stjarnan birti á YouTube-rás sinni mátti sjá að félögunum varð ansi brugðið en gerðu jafnframt grín að því. Voru Logan og félagar hans sakaðir um vanvirðingu og viðurstyggilega hegðun. Eins og áður segir hefur Logan Paul grætt mikið á ferli sínum sem YouTube-stjarna og nú er hann farinn að hala inn peningum á því að fara í boxhringinn og berjast við aðrar YouTube-stjörnur. Á YouTube-síðunni fouseyTUBE er farið í heimsókn til Logan Paul og fá áhorfendur að sjá hvernig hann býr í Encino í Los Angeles.
Hús og heimili Tengdar fréttir YouTube-stjörnur mokgræddu á bardaga YouTube-stjörnurnar Logan Paul og KSI mættust í boxbardaga í Manchester Arena í gærkvöldi. 26. ágúst 2018 16:42 YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53 Logan Paul opnar sig í einlægu viðtali: „Sá ekki skýrt fyrir áhorfstölum, peningum og frægð“ Bandarísk YouTube-stjarnan Logan Paul varð harðlega gagnrýnd fyrr á þessu ári fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 22. ágúst 2018 10:30 Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30 Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Fleiri fréttir Elta drauminnn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Sjá meira
YouTube-stjörnur mokgræddu á bardaga YouTube-stjörnurnar Logan Paul og KSI mættust í boxbardaga í Manchester Arena í gærkvöldi. 26. ágúst 2018 16:42
YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34
Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53
Logan Paul opnar sig í einlægu viðtali: „Sá ekki skýrt fyrir áhorfstölum, peningum og frægð“ Bandarísk YouTube-stjarnan Logan Paul varð harðlega gagnrýnd fyrr á þessu ári fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 22. ágúst 2018 10:30
Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30