Milwaukee Bucks með besta árangurinn yfir áramótin Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. desember 2019 10:00 Giannis var óstöðvandi í nótt eins og oftast áður. vísir/getty Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt en þétt er leikið þar yfir áramótin þar sem sjö leikir fara fram í dag, Gamlársdag. Milwaukee Bucks styrkti stöðu sína á toppi Austurdeildarinnar þegar liðið vann öruggan sigur á Chicago Bulls á útivelli. Giannis Antetokounmpo gerði 23 stig og tók 10 fráköst á 27 mínútum en Khris Middleton var stigahæstur í liði Bucks með 25 stig. Ljóst að Bucks fer inn í nýtt ár með besta árangur deildarinnar þar sem liðið hefur unnið 30 leiki og aðeins tapað fimm. T H E G R E E K F R E A K pic.twitter.com/Wjbrgv7BWd— NBA (@NBA) December 31, 2019 Í Minnesota þurfti framlengingu til að útkljá leik Timberwolves og Brooklyn Nets og reyndust heimamenn öflugri þegar á hólminn var komið. Shabazz Napier var atkvæðamestur Úlfanna með 24 stig en Gorgui Deng fór mikinn undir körfunni þar sem hann reif niður 20 fráköst í leiknum ásamt því að skora 11 stig.Í Portland voru stórstjörnurnar í stuði þegar Phoenix Suns kom í heimsókn. Devin Booker gerði 33 stig fyrir Phoenix sem vann eftir spennandi leik. Damian Lillard gerði 33 stig fyrir heimamenn og CJ McCollum bætti 25 stigum við. Þá var Hassan Whiteside fyrirferðamikill með 16 stig og 22 fráköst. Early Dame Time in Portland as Lillard gets out to 16 PTS, 5 3PM in the 1st quarter! #RipCity : @NBATVpic.twitter.com/NbZ5Jp9Vwe— NBA (@NBA) December 31, 2019 Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers 116-122 Phoenix Suns Orlando Magic 93-101 Atlanta Hawks Washington Wizards 123-105 Miami Heat Chicago Bulls 102-123 Milwaukee Bucks Minnesota Timberwolves 122-115 Brooklyn Nets Utah Jazz 104-81 Detroit Pistons the updated NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/LMHsFFdlyx— NBA (@NBA) December 31, 2019 NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt en þétt er leikið þar yfir áramótin þar sem sjö leikir fara fram í dag, Gamlársdag. Milwaukee Bucks styrkti stöðu sína á toppi Austurdeildarinnar þegar liðið vann öruggan sigur á Chicago Bulls á útivelli. Giannis Antetokounmpo gerði 23 stig og tók 10 fráköst á 27 mínútum en Khris Middleton var stigahæstur í liði Bucks með 25 stig. Ljóst að Bucks fer inn í nýtt ár með besta árangur deildarinnar þar sem liðið hefur unnið 30 leiki og aðeins tapað fimm. T H E G R E E K F R E A K pic.twitter.com/Wjbrgv7BWd— NBA (@NBA) December 31, 2019 Í Minnesota þurfti framlengingu til að útkljá leik Timberwolves og Brooklyn Nets og reyndust heimamenn öflugri þegar á hólminn var komið. Shabazz Napier var atkvæðamestur Úlfanna með 24 stig en Gorgui Deng fór mikinn undir körfunni þar sem hann reif niður 20 fráköst í leiknum ásamt því að skora 11 stig.Í Portland voru stórstjörnurnar í stuði þegar Phoenix Suns kom í heimsókn. Devin Booker gerði 33 stig fyrir Phoenix sem vann eftir spennandi leik. Damian Lillard gerði 33 stig fyrir heimamenn og CJ McCollum bætti 25 stigum við. Þá var Hassan Whiteside fyrirferðamikill með 16 stig og 22 fráköst. Early Dame Time in Portland as Lillard gets out to 16 PTS, 5 3PM in the 1st quarter! #RipCity : @NBATVpic.twitter.com/NbZ5Jp9Vwe— NBA (@NBA) December 31, 2019 Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers 116-122 Phoenix Suns Orlando Magic 93-101 Atlanta Hawks Washington Wizards 123-105 Miami Heat Chicago Bulls 102-123 Milwaukee Bucks Minnesota Timberwolves 122-115 Brooklyn Nets Utah Jazz 104-81 Detroit Pistons the updated NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/LMHsFFdlyx— NBA (@NBA) December 31, 2019
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum