Ekkert fær Lakers stöðvað | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2019 08:00 Davis og LeBron voru öflugir í nótt. vísir/getty Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. Frábær fjórði fjórðungur lagði grunninn að sigrinum en gestirnir frá Los Angeles unnu fjórða leikhlutann með fjórtán stigum og leikinn þar af leiðandi með fjórum stigum. Anthony Davis dro vagninn hjá Lakers og rúmlega það. Hann skoraði 41 stig og tók nú fráköst en LeBron James skilaði 29 stigum, gaf ellefu stoðsendingar og tók fimm fráköst.The Brow dropped a season-high 41 PTS in his return to New Orleans #LakeShowpic.twitter.com/ib1mzHstMP — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Þetta var níundi sigur Lakers í röð en liðið hefur unnið sextán af fyrstu átján leikjum sínum. Ekkert lið í NBA-körfuboltanum er með jafn gott sigurhlutfall, eða 88,9%.LeBron passed 33,000 career points with this !#LakeShowpic.twitter.com/apg78IUU4f — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Milwaukee er líkt og Lakers á miklu skriði en þeir unnu einnig sinn níunda sigur í röð í nótt er liðið vann níu stiga sigur á Atlanta, 111-102. Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, hefur farið á kostum í upphafi tímabils og hann hélt uppteknum hætti í nótt. Hann gerði 30 stig og tók tíu fráköst. Öll úrslit næturinnar: Brooklyn - Boston 110-121 Orlando - Cleveland 116-104 Utah - Indiana 102-121 Sacramento - Philadelphia 91-97 Detroit - Charlotte 101-102 New York - Toronto 98-126 Miami - Houston 108-117 Atlanta - Milwaukee 102-111 LA Clippers - Memphis 121-119 Minnesota - San Antonio 103-101 Washington - Phoenix 140-132 LA Lakers - New Orleans 114-110 Oklahoma - Portland 119-136 Chicago - Golden State 90-104 NBA Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur Sjá meira
Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. Frábær fjórði fjórðungur lagði grunninn að sigrinum en gestirnir frá Los Angeles unnu fjórða leikhlutann með fjórtán stigum og leikinn þar af leiðandi með fjórum stigum. Anthony Davis dro vagninn hjá Lakers og rúmlega það. Hann skoraði 41 stig og tók nú fráköst en LeBron James skilaði 29 stigum, gaf ellefu stoðsendingar og tók fimm fráköst.The Brow dropped a season-high 41 PTS in his return to New Orleans #LakeShowpic.twitter.com/ib1mzHstMP — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Þetta var níundi sigur Lakers í röð en liðið hefur unnið sextán af fyrstu átján leikjum sínum. Ekkert lið í NBA-körfuboltanum er með jafn gott sigurhlutfall, eða 88,9%.LeBron passed 33,000 career points with this !#LakeShowpic.twitter.com/apg78IUU4f — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Milwaukee er líkt og Lakers á miklu skriði en þeir unnu einnig sinn níunda sigur í röð í nótt er liðið vann níu stiga sigur á Atlanta, 111-102. Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, hefur farið á kostum í upphafi tímabils og hann hélt uppteknum hætti í nótt. Hann gerði 30 stig og tók tíu fráköst. Öll úrslit næturinnar: Brooklyn - Boston 110-121 Orlando - Cleveland 116-104 Utah - Indiana 102-121 Sacramento - Philadelphia 91-97 Detroit - Charlotte 101-102 New York - Toronto 98-126 Miami - Houston 108-117 Atlanta - Milwaukee 102-111 LA Clippers - Memphis 121-119 Minnesota - San Antonio 103-101 Washington - Phoenix 140-132 LA Lakers - New Orleans 114-110 Oklahoma - Portland 119-136 Chicago - Golden State 90-104
NBA Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur Sjá meira