Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. nóvember 2018 13:00 Jón Arnór Stefánsson. Vísir Ísland mætir Belgíu í forkeppni Evrópumótsins 2021 í Laugardalshöllinni í kvöld og er mikið í húfi í leiknum í kvöld. Ísland verður að vinna til að eiga möguleika á að vinna riðilinn og tryggja sér þar með þátttökurétt í undankeppni mótsins. Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með landsliðinu í rúmt ár. „Ég spyr bara, er það svona langt síðan?“ sagði hann í léttum dúr þegar hann var spurður um hvernig honum liði að vera kominn aftur í landsliðið eftir svo langa fjarveru. „Mér líður ekki þannig. Ég hef verið svo lengi í þessu og svo mikið með þessum strákum að mér líður eins og að ég hafi ekki tekið mér neina pásu,“ sagði Jón Arnór við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Jón Arnór „En tilfinningin er mjög góð - að hitta alla strákana mína og alla í kringum landsliðið. Mér þykir mjög vænt um alla hér,“ sagði hann enn fremur. Ísland mætir Portúgal í sömu forkeppni í Laugardalshöll þann 21. febrúar á næsta ári. Rætt hefur verið um að það verði kveðjuleikur Jóns Arnórs - hans 100. með landsliðinu. „Ég tek kveðjuleikinn í febrúar, það er alveg klárt mál. Ég hef sagt í einhvern tíma að nú fer þetta að verða gott mðe landsliðinu og það þarf að binda endi á þetta einhvern tímann. Nú eru kynslóðaskipti að eiga sér stað og kominn tími á að aðrir haldi utan um þetta, fórni sér fyrir landsliðið og geri þetta vel.“ Jón Arnór segist í viðtalinu reikna með að mæta mjög sterku belgísku liði sem muni sýna allar sínar bestu hliðar í kvöld. Ísland verður án Martins Hermanssonar sem er skarð fyrir skildi en Martin er meiddur. „Sóknarleikurinn okkar verður stirðari án hans og þurfum við að bæta fyrir það. Við þurfum bara að leita í okkar grunngildi - að berjast og fórna sér. Við sjáum svo hvað gerist.“ Hér fyrir neðan má einnig sjá viðtal Ástrósar Ýrar við Danero Thomas.Klippa: Viðtal við Danero Thomas Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Sjá meira
Ísland mætir Belgíu í forkeppni Evrópumótsins 2021 í Laugardalshöllinni í kvöld og er mikið í húfi í leiknum í kvöld. Ísland verður að vinna til að eiga möguleika á að vinna riðilinn og tryggja sér þar með þátttökurétt í undankeppni mótsins. Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með landsliðinu í rúmt ár. „Ég spyr bara, er það svona langt síðan?“ sagði hann í léttum dúr þegar hann var spurður um hvernig honum liði að vera kominn aftur í landsliðið eftir svo langa fjarveru. „Mér líður ekki þannig. Ég hef verið svo lengi í þessu og svo mikið með þessum strákum að mér líður eins og að ég hafi ekki tekið mér neina pásu,“ sagði Jón Arnór við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Jón Arnór „En tilfinningin er mjög góð - að hitta alla strákana mína og alla í kringum landsliðið. Mér þykir mjög vænt um alla hér,“ sagði hann enn fremur. Ísland mætir Portúgal í sömu forkeppni í Laugardalshöll þann 21. febrúar á næsta ári. Rætt hefur verið um að það verði kveðjuleikur Jóns Arnórs - hans 100. með landsliðinu. „Ég tek kveðjuleikinn í febrúar, það er alveg klárt mál. Ég hef sagt í einhvern tíma að nú fer þetta að verða gott mðe landsliðinu og það þarf að binda endi á þetta einhvern tímann. Nú eru kynslóðaskipti að eiga sér stað og kominn tími á að aðrir haldi utan um þetta, fórni sér fyrir landsliðið og geri þetta vel.“ Jón Arnór segist í viðtalinu reikna með að mæta mjög sterku belgísku liði sem muni sýna allar sínar bestu hliðar í kvöld. Ísland verður án Martins Hermanssonar sem er skarð fyrir skildi en Martin er meiddur. „Sóknarleikurinn okkar verður stirðari án hans og þurfum við að bæta fyrir það. Við þurfum bara að leita í okkar grunngildi - að berjast og fórna sér. Við sjáum svo hvað gerist.“ Hér fyrir neðan má einnig sjá viðtal Ástrósar Ýrar við Danero Thomas.Klippa: Viðtal við Danero Thomas
Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Sjá meira
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00