Haukur Helgi getur ekki spilað og Danero valinn frekar en Colin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 13:39 Danero Thomas vísir/bára Craig Pedersen hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Íslenska landsliðið verður ekki með fullt lið því Haukur Helgi Pálsson er meiddur og þarf því að hvíla í kvöld. Craig Pedersen þarf að velja á milli leikmanna sem hafa fengið íslenskt ríkisfang og ákvað hann að nota Danero Thomas í kvöld frekar en Collin Pryor. Leikurinn í kvöld verður fyrsti leikur Danero Thomas í FIBA-keppni en sömu sögu er að segja af Hauki Óskarssyni. Báðir spiluðu þeir sína fyrstu landsleiki í æfingaferðinni til Noregs í haust. Haukur ætlar að spila í treyju númer núll í þessum leik en Danero verður í treyju númer 33. Þeir leikmenn sem eru í æfingahóp og eru ekki í liðinu í kvöld eru þeir Collin Pryor, Stjörnunni, Kristinn Pálsson, Njarðvík og Dagur Kár Jónsson, Raiffeisen Flyers Wels í Austurríki. Leikurinn hefst klukkan 19:45 í Laugardalshöllinni og verður fylgst með honum inn á Vísi. Þeir leikmenn sem eru í æfingahóp og eru ekki í liðinu í kvöld eru þeir Collin Pryor, Stjörnunni, Kristinn Pálsson, Njarðvík og Dagur Kár Jónsson, Raiffeisen Flyers Wels í Austurríki.Landslið karla er þannig skipað í kvöld:# Leikmaður F. ár Hæð Staða Félag Landsleikir 0 Haukur Óskarsson 1991 194 F Haukar 2 3 Ægir Þór Steinarsson 1991 182 B Stjarnan 55 5 Gunnar Ólafsson 1993 192 F Keflavík 7 8 Hlynur Bæringsson 1982 200 M Stjarnan 122 9 Jón Arnór Stefánsson 1981 196 B KR 98 10 Elvar Már Friðriksson 1994 186 B Njarðvík 34 13 Hörður Axel Vilhjálmsson 1988 196 B Keflavík 74 19 Kristófer Acox 1993 198 F KR 36 21 Ólafur Ólafsson 1990 194 F Grindavík 26 23 Hjálmar Stefánsson 1996 199 F Haukar 4 33 Danero Thomas 1986 195 F Tindastóll 2 34 Tryggvi Snær Hlinason 1997 215 M Monbus Obradorio (ESP) 29 Körfubolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Sjá meira
Craig Pedersen hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Íslenska landsliðið verður ekki með fullt lið því Haukur Helgi Pálsson er meiddur og þarf því að hvíla í kvöld. Craig Pedersen þarf að velja á milli leikmanna sem hafa fengið íslenskt ríkisfang og ákvað hann að nota Danero Thomas í kvöld frekar en Collin Pryor. Leikurinn í kvöld verður fyrsti leikur Danero Thomas í FIBA-keppni en sömu sögu er að segja af Hauki Óskarssyni. Báðir spiluðu þeir sína fyrstu landsleiki í æfingaferðinni til Noregs í haust. Haukur ætlar að spila í treyju númer núll í þessum leik en Danero verður í treyju númer 33. Þeir leikmenn sem eru í æfingahóp og eru ekki í liðinu í kvöld eru þeir Collin Pryor, Stjörnunni, Kristinn Pálsson, Njarðvík og Dagur Kár Jónsson, Raiffeisen Flyers Wels í Austurríki. Leikurinn hefst klukkan 19:45 í Laugardalshöllinni og verður fylgst með honum inn á Vísi. Þeir leikmenn sem eru í æfingahóp og eru ekki í liðinu í kvöld eru þeir Collin Pryor, Stjörnunni, Kristinn Pálsson, Njarðvík og Dagur Kár Jónsson, Raiffeisen Flyers Wels í Austurríki.Landslið karla er þannig skipað í kvöld:# Leikmaður F. ár Hæð Staða Félag Landsleikir 0 Haukur Óskarsson 1991 194 F Haukar 2 3 Ægir Þór Steinarsson 1991 182 B Stjarnan 55 5 Gunnar Ólafsson 1993 192 F Keflavík 7 8 Hlynur Bæringsson 1982 200 M Stjarnan 122 9 Jón Arnór Stefánsson 1981 196 B KR 98 10 Elvar Már Friðriksson 1994 186 B Njarðvík 34 13 Hörður Axel Vilhjálmsson 1988 196 B Keflavík 74 19 Kristófer Acox 1993 198 F KR 36 21 Ólafur Ólafsson 1990 194 F Grindavík 26 23 Hjálmar Stefánsson 1996 199 F Haukar 4 33 Danero Thomas 1986 195 F Tindastóll 2 34 Tryggvi Snær Hlinason 1997 215 M Monbus Obradorio (ESP) 29
Körfubolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Sjá meira