Meirihluti landsmanna með aðild að Costco Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2018 10:48 Mikil röð var fyrstu dagana fyrir utan verslun Costco í Kauptúni á síðasta ári Vísir/eyþór 71 prósent landsmanna er með Costco-aðildarkort samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningsmenn Miðflokksins eru líklegri en aðrir til þess að vera með aðild að Costco. MMR framkvæmdi könnuna á dögunum 25. til 30. janúar og var heildarfjöldi svarenda 928 einstaklingar, 18 ára eða eldri. Voru þeir spurðir að því hvort að þeir væru með aðildarkort og hversu líklegt væri að viðkomandi myndi endurnýja aðildina, en aðild að Costco gildir í eitt ár í senn. Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru hvað líklegastir til að vera með Costco aðildarkort eða 80 prósent, samanborið við 60 prósent þeirra í elsta aldurshópnum(68 ára og eldri) og 58 prósent í yngsta aldurshópnum (18-29 ára). Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru jafnframt líklegri en aðrir til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar.Mynd/MMRAf þeim sem kváðust vera með Costco aðildarkort hugðust 60 prósent endurnýja kortið þegar þar að kæmi en 35 prósent eru óákveðin og sex prósent hyggjast ekki endurnýja aðild. Töluvert fleiri íbúar höfuðborgasvæðisins, eða 77 prósent, eru með Costco aðildarkort heldur en íbúar landsbyggðarinnar, 60 prósent. Hlutfall þeirra sem ætla að endurnýja aðildina er þó nokkuð jafnt eða 60 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins og 59 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Stuðningsfólk Miðflokksins, 81 prósent, reyndist líklegast til að vera með Costco aðildarkort en stuðningsfólk Framsóknarflokks, 59 prósent og Vinstri grænna, 60 prósent, reyndist ólíklegra en stuðningsfók annarra flokka til að vera með Costco aðildarkort. Jafnframt er stuðningsfólk Framsóknarflokksins, 47 prósent og Vinstri grænna, 54 prósent, ólíklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar í heild sinniMynd/MMR. Costco Tengdar fréttir Sprenging orðið í innflutningi á breska klósettpappír Costco Fyrstu sjö mánuðina eftir opnun Costco í Garðabæ jókst innflutningur á salernispappír um 748 tonn eða 61 prósent. Rekja má aukninguna til Bretlands þaðan sem 364 tonn bárust í júnímánuði einum. 25. janúar 2018 08:00 Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. 26. janúar 2018 12:56 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Sjá meira
71 prósent landsmanna er með Costco-aðildarkort samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningsmenn Miðflokksins eru líklegri en aðrir til þess að vera með aðild að Costco. MMR framkvæmdi könnuna á dögunum 25. til 30. janúar og var heildarfjöldi svarenda 928 einstaklingar, 18 ára eða eldri. Voru þeir spurðir að því hvort að þeir væru með aðildarkort og hversu líklegt væri að viðkomandi myndi endurnýja aðildina, en aðild að Costco gildir í eitt ár í senn. Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru hvað líklegastir til að vera með Costco aðildarkort eða 80 prósent, samanborið við 60 prósent þeirra í elsta aldurshópnum(68 ára og eldri) og 58 prósent í yngsta aldurshópnum (18-29 ára). Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru jafnframt líklegri en aðrir til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar.Mynd/MMRAf þeim sem kváðust vera með Costco aðildarkort hugðust 60 prósent endurnýja kortið þegar þar að kæmi en 35 prósent eru óákveðin og sex prósent hyggjast ekki endurnýja aðild. Töluvert fleiri íbúar höfuðborgasvæðisins, eða 77 prósent, eru með Costco aðildarkort heldur en íbúar landsbyggðarinnar, 60 prósent. Hlutfall þeirra sem ætla að endurnýja aðildina er þó nokkuð jafnt eða 60 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins og 59 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Stuðningsfólk Miðflokksins, 81 prósent, reyndist líklegast til að vera með Costco aðildarkort en stuðningsfólk Framsóknarflokks, 59 prósent og Vinstri grænna, 60 prósent, reyndist ólíklegra en stuðningsfók annarra flokka til að vera með Costco aðildarkort. Jafnframt er stuðningsfólk Framsóknarflokksins, 47 prósent og Vinstri grænna, 54 prósent, ólíklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar í heild sinniMynd/MMR.
Costco Tengdar fréttir Sprenging orðið í innflutningi á breska klósettpappír Costco Fyrstu sjö mánuðina eftir opnun Costco í Garðabæ jókst innflutningur á salernispappír um 748 tonn eða 61 prósent. Rekja má aukninguna til Bretlands þaðan sem 364 tonn bárust í júnímánuði einum. 25. janúar 2018 08:00 Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. 26. janúar 2018 12:56 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Sjá meira
Sprenging orðið í innflutningi á breska klósettpappír Costco Fyrstu sjö mánuðina eftir opnun Costco í Garðabæ jókst innflutningur á salernispappír um 748 tonn eða 61 prósent. Rekja má aukninguna til Bretlands þaðan sem 364 tonn bárust í júnímánuði einum. 25. janúar 2018 08:00
Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. 26. janúar 2018 12:56