Febrúarmánuður var sögulegur hjá LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2018 16:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. LeBron James gulltryggði með þessu að hann var með þrennu að meðaltali í leik í febrúar. Því hafa aðeins þrír aðrir leikmenn afrekað í sögu NBA-deildarinnar. LeBron James var með 31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í sigurleik Cleveland Cavaliers á móti Brooklyn Nets.Record 31 PTS, 12 REB, 11 AST Reach 8,000 career assists Lead @cavs to victory at home LeBron James notched his 12th triple-double of the season for tonight’s #SAPStatLineOfTheNight ! pic.twitter.com/aMYlg6YdZ0 — NBA.com/Stats (@nbastats) February 28, 2018 LeBron James endaði febrúarmánuð þar með með 27 stig, 10,5 fráköst og 10,5 stoðsendingar að meðaltali í tíu leikjum en eins og flestir vita þá skipti Cleveland stórum hluta liði síns út í þessum mánuði. James komst þar með í úrvalshóp með þeim Oscar Robertson, Russell Westbrook og Wilt Chamberlain. Russell Westbrook er náttúrulega enn að spila en hinir spiluðu á sjöunda og áttunda áratugnum. Cleveland yngdi vel upp í leikmannahópnum í leikmannaskiptunum í febrúar og það passaði vel fyrir LeBron James að fá fríska fætur í kringum sig. James var sjálfur með 54,6 prósent skotnýting í þessum tíu leikjum.On Tuesday night, LeBron James joined Oscar Robertson, Russell Westbrook and Wilt Chamberlain as the only players to average a triple-double in a calendar month in NBA history (min. 5 games, h/t @EliasSports). pic.twitter.com/F0WPLuL6zA — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 28, 2018Leikir LeBron James í febrúar 2018: 11 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar á móti Houston (tap) 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á móti Orlando (tap)37 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar á móti Minnesota (sigur)22 stig, 12 fráköst og 19 stoðsendingar á móti Atlanta (sigur) 24 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar á móti Boston (sigur) 37 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Oklahoma City (sigur) 32 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Washington (tap)18 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Memphis (sigur) 33 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar á móti San Antonio (tap)31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Brooklyn (sigur) It’s just surreal!! Knowing where I come from(the bottom). To accomplish a feat never done before in the league I grew up only dreaming that i could be apart of. WOW!! #striveforgreatness #Istandsolodolo #jamesgang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Feb 27, 2018 at 8:45pm PST NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Nablinn og Tommi í fimleikum: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Sjá meira
LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. LeBron James gulltryggði með þessu að hann var með þrennu að meðaltali í leik í febrúar. Því hafa aðeins þrír aðrir leikmenn afrekað í sögu NBA-deildarinnar. LeBron James var með 31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í sigurleik Cleveland Cavaliers á móti Brooklyn Nets.Record 31 PTS, 12 REB, 11 AST Reach 8,000 career assists Lead @cavs to victory at home LeBron James notched his 12th triple-double of the season for tonight’s #SAPStatLineOfTheNight ! pic.twitter.com/aMYlg6YdZ0 — NBA.com/Stats (@nbastats) February 28, 2018 LeBron James endaði febrúarmánuð þar með með 27 stig, 10,5 fráköst og 10,5 stoðsendingar að meðaltali í tíu leikjum en eins og flestir vita þá skipti Cleveland stórum hluta liði síns út í þessum mánuði. James komst þar með í úrvalshóp með þeim Oscar Robertson, Russell Westbrook og Wilt Chamberlain. Russell Westbrook er náttúrulega enn að spila en hinir spiluðu á sjöunda og áttunda áratugnum. Cleveland yngdi vel upp í leikmannahópnum í leikmannaskiptunum í febrúar og það passaði vel fyrir LeBron James að fá fríska fætur í kringum sig. James var sjálfur með 54,6 prósent skotnýting í þessum tíu leikjum.On Tuesday night, LeBron James joined Oscar Robertson, Russell Westbrook and Wilt Chamberlain as the only players to average a triple-double in a calendar month in NBA history (min. 5 games, h/t @EliasSports). pic.twitter.com/F0WPLuL6zA — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 28, 2018Leikir LeBron James í febrúar 2018: 11 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar á móti Houston (tap) 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar á móti Orlando (tap)37 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar á móti Minnesota (sigur)22 stig, 12 fráköst og 19 stoðsendingar á móti Atlanta (sigur) 24 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar á móti Boston (sigur) 37 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Oklahoma City (sigur) 32 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á móti Washington (tap)18 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Memphis (sigur) 33 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar á móti San Antonio (tap)31 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar á móti Brooklyn (sigur) It’s just surreal!! Knowing where I come from(the bottom). To accomplish a feat never done before in the league I grew up only dreaming that i could be apart of. WOW!! #striveforgreatness #Istandsolodolo #jamesgang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Feb 27, 2018 at 8:45pm PST
NBA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Nablinn og Tommi í fimleikum: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum