Sagt að andlát eiginkonu væri brot á notendaskilmálum PayPal Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 10. júlí 2018 20:19 Maðurinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar PayPal tilkynnti honum að andlát bryti gegn notendaskilmálum. Vísir/Getty Greiðslumiðlunin PayPal hefur beðist afsökunar á að tilkynna ekkli að kona hans hafi brotið gegn notendaskilmálum þjónustunnar með því að deyja. PayPal notar tölvukerfi sem er hannað til að bera kennsl á vandamál við greiðslur eða þjónustu og senda sjálfkrafa tölvupósta með tilkynningum þess efnis. Eftir að bresk kona að nafni Lindsay Durdle lést af veikindum í lok maí sendi ekkill hennar, Howard, afrit af dánarvottorðinu og skilríkjum hennar til PayPal í þeim tilgangi að láta loka reikningnum. Skömmu síðar barst bréf frá fyrirtækinu sem var stílað á Lindsay. Þar sagði að hún skuldaði enn tæplega hálfa milljón íslenskra króna og hefði brotið gegn notendaskilmálum með því að deyja áður en hún greiddi skuldina að fullu. Í bréfinu stóð bókstaflega: „You are in breach of condition 15.4(c) of your agreement with PayPal Credit as we have received notice that you are deceased.“ Howard hafði samband við fyrirtækið sem baðst afsökunar en gat ekki skýrt nákvæmlega hvað fór úrskeiðis. Hugsanlega hafi verið um mannleg mistök að ræða eða einhverskonar villu í hugbúnaði. Hann segir að atvikið hafi ekki sett sig sérstaklega úr jafnvægi en svo væri ekki endilega um alla. Hann þekki mörg dæmi þess að ekkjur og ekklar fái áföll vegna tillitslausra bréfsendinga fyrirtækja og stofnana. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Greiðslumiðlunin PayPal hefur beðist afsökunar á að tilkynna ekkli að kona hans hafi brotið gegn notendaskilmálum þjónustunnar með því að deyja. PayPal notar tölvukerfi sem er hannað til að bera kennsl á vandamál við greiðslur eða þjónustu og senda sjálfkrafa tölvupósta með tilkynningum þess efnis. Eftir að bresk kona að nafni Lindsay Durdle lést af veikindum í lok maí sendi ekkill hennar, Howard, afrit af dánarvottorðinu og skilríkjum hennar til PayPal í þeim tilgangi að láta loka reikningnum. Skömmu síðar barst bréf frá fyrirtækinu sem var stílað á Lindsay. Þar sagði að hún skuldaði enn tæplega hálfa milljón íslenskra króna og hefði brotið gegn notendaskilmálum með því að deyja áður en hún greiddi skuldina að fullu. Í bréfinu stóð bókstaflega: „You are in breach of condition 15.4(c) of your agreement with PayPal Credit as we have received notice that you are deceased.“ Howard hafði samband við fyrirtækið sem baðst afsökunar en gat ekki skýrt nákvæmlega hvað fór úrskeiðis. Hugsanlega hafi verið um mannleg mistök að ræða eða einhverskonar villu í hugbúnaði. Hann segir að atvikið hafi ekki sett sig sérstaklega úr jafnvægi en svo væri ekki endilega um alla. Hann þekki mörg dæmi þess að ekkjur og ekklar fái áföll vegna tillitslausra bréfsendinga fyrirtækja og stofnana.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira