Óttast að ölvunarapp fyrir snjallsíma verði misnotað af níðingum Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 12. júní 2018 21:05 Er þetta fólk sótölvað eða bara óþolandi týpur? Uber ölvunarappið getur víst skorið úr um það. Vísir/Getty Bandaríska akstursþjónustan Uber hefur sótt um einkaleyfi á gervigreind sem getur metið hversu ölvað fólk er. Fyrirtækið segir að hugmyndin sé að gefa bílstjórum betri leið til að meta ölvunarástand farþega áður en haldið er af stað. Aðrir benda hins vegar á að níðingar gætu nýtt sér sömu tækni til að sigta út ofurölvi fórnarlömb. Gervigreindin er í formi snjallsímaforrits sem fylgist náið með hegðun notenda og verður fljótlega fær um að lesa í minnstu smáatriði til að greina breytt hegðunarmynstur tengd áfengisneyslu. Uber hefur sætt gagnrýni fyrir að vernda viðskiptavini sína ekki nægilega fyrir ofbeldismönnum. Rúmlega 100 Uber ökumenn hafa verið sakaðir um nauðgun vestanhafs og 30 dæmdir en hafa skal í huga að fyrirtækið er með vel á aðra milljón ökumanna á sínum snærum þar í landi. Talsmaður Uber segir að hugmyndin um ölvunarappið sé aðeins ein af mörgum leiðum sem fyrirtækið sé að skoða til að bæta öryggi bæði ökumanna og farþega. Tengdar fréttir Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22. nóvember 2017 23:22 Stofnandi Uber víkur vegna þrýstings frá hluthöfum Akstursþjónustan Uber hefur átt í vök að verjast vegna fjölda hneykslismála undanfarið. Hluthafar fyrirtækisins ýttu framkvæmdastjóranum Travis Kalanick út um dyrnar í gær. 21. júní 2017 10:21 Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Bandaríska akstursþjónustan Uber hefur sótt um einkaleyfi á gervigreind sem getur metið hversu ölvað fólk er. Fyrirtækið segir að hugmyndin sé að gefa bílstjórum betri leið til að meta ölvunarástand farþega áður en haldið er af stað. Aðrir benda hins vegar á að níðingar gætu nýtt sér sömu tækni til að sigta út ofurölvi fórnarlömb. Gervigreindin er í formi snjallsímaforrits sem fylgist náið með hegðun notenda og verður fljótlega fær um að lesa í minnstu smáatriði til að greina breytt hegðunarmynstur tengd áfengisneyslu. Uber hefur sætt gagnrýni fyrir að vernda viðskiptavini sína ekki nægilega fyrir ofbeldismönnum. Rúmlega 100 Uber ökumenn hafa verið sakaðir um nauðgun vestanhafs og 30 dæmdir en hafa skal í huga að fyrirtækið er með vel á aðra milljón ökumanna á sínum snærum þar í landi. Talsmaður Uber segir að hugmyndin um ölvunarappið sé aðeins ein af mörgum leiðum sem fyrirtækið sé að skoða til að bæta öryggi bæði ökumanna og farþega.
Tengdar fréttir Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22. nóvember 2017 23:22 Stofnandi Uber víkur vegna þrýstings frá hluthöfum Akstursþjónustan Uber hefur átt í vök að verjast vegna fjölda hneykslismála undanfarið. Hluthafar fyrirtækisins ýttu framkvæmdastjóranum Travis Kalanick út um dyrnar í gær. 21. júní 2017 10:21 Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22. nóvember 2017 23:22
Stofnandi Uber víkur vegna þrýstings frá hluthöfum Akstursþjónustan Uber hefur átt í vök að verjast vegna fjölda hneykslismála undanfarið. Hluthafar fyrirtækisins ýttu framkvæmdastjóranum Travis Kalanick út um dyrnar í gær. 21. júní 2017 10:21
Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00