Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 13:00 Meðal verslana sem Basko seldi voru 6 verslanir 10-11. VÍSIR/GVA Viðauki sem gerður var við kaupsamning Samkaupa á verslunum Basko liðkaði fyrir viðskiptunum. Með viðaukanum voru kaup á verslunum í Reykjanesbæ og á Akureyri tekin út fyrir sviga en rannsókn Samkeppniseftirlitsins laut einna helst að samkeppnislegum áhrifum viðskiptanna á þessi tvö svæði. Greint var frá viðskiptunum í gær en Samkaup festi kaup á verslunum 10 - 11 í Lágmúla, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Laugalæk, Borgartúni og Hafnarfirði. Þá voru einnig verslanir Iceland í Glæsibæ, Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka og háskólaverslanirnar í Háskóla Íslands og Háskóla í Reykjavík keyptar.Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins segir að kaupin hafi upphaflega verið tilkynnt stofnuninni þann 25. júní síðastliðinn. Sú tilkynning hafi einnig tekið til tveggja Iceland-verslana sem að endingu voru ekki með í kaupunum; önnur við Hafnargötu í Reykjanesbæ en hin í Kaupangi Akureyri. „Tók rannsókn málsins einkum til samkeppnislegra staðbundinna áhrifa samrunans á þeim svæðum,“ segir í fréttinni.Sjá einnig: Samkaup kaupir tólf verslanir BaskoSamkaup hafi hins vegar tilkynnt Samkeppniseftirlitinu í liðinni viku, þann 12. nóvember, að undirritaður hafi verið viðauki við kaupsamninginn við Basko þar sem fram kom að verslanirnir tvær væru undanskildar kaupunum. „Vegna framangreinds viðauka við kaupsamning samrunaaðila er Samkeppniseftirlitinu nú kleift að taka afstöðu til kaupa Samkaupa á 12 verslunum Basko á höfuðborgarsvæðinu. Gerir Samkeppniseftirlitið ekki athugasemdir við þau kaup,“ segir í fréttinni á vef Samkeppniseftirlitsins en bætt við að ekki hafi hins vegar verið tekin afstaða til kaupa Samkaupa á fyrrnefndum verslunum Basko í Reykjanesi og á Akureyri. Í tilkynningu Samkaupa vegna viðskiptanna sagði að búast mætti við þeim úrskurði á næsta ári. Akureyri Neytendur Reykjanesbær Samkeppnismál Tengdar fréttir Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Sjá meira
Viðauki sem gerður var við kaupsamning Samkaupa á verslunum Basko liðkaði fyrir viðskiptunum. Með viðaukanum voru kaup á verslunum í Reykjanesbæ og á Akureyri tekin út fyrir sviga en rannsókn Samkeppniseftirlitsins laut einna helst að samkeppnislegum áhrifum viðskiptanna á þessi tvö svæði. Greint var frá viðskiptunum í gær en Samkaup festi kaup á verslunum 10 - 11 í Lágmúla, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Laugalæk, Borgartúni og Hafnarfirði. Þá voru einnig verslanir Iceland í Glæsibæ, Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka og háskólaverslanirnar í Háskóla Íslands og Háskóla í Reykjavík keyptar.Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins segir að kaupin hafi upphaflega verið tilkynnt stofnuninni þann 25. júní síðastliðinn. Sú tilkynning hafi einnig tekið til tveggja Iceland-verslana sem að endingu voru ekki með í kaupunum; önnur við Hafnargötu í Reykjanesbæ en hin í Kaupangi Akureyri. „Tók rannsókn málsins einkum til samkeppnislegra staðbundinna áhrifa samrunans á þeim svæðum,“ segir í fréttinni.Sjá einnig: Samkaup kaupir tólf verslanir BaskoSamkaup hafi hins vegar tilkynnt Samkeppniseftirlitinu í liðinni viku, þann 12. nóvember, að undirritaður hafi verið viðauki við kaupsamninginn við Basko þar sem fram kom að verslanirnir tvær væru undanskildar kaupunum. „Vegna framangreinds viðauka við kaupsamning samrunaaðila er Samkeppniseftirlitinu nú kleift að taka afstöðu til kaupa Samkaupa á 12 verslunum Basko á höfuðborgarsvæðinu. Gerir Samkeppniseftirlitið ekki athugasemdir við þau kaup,“ segir í fréttinni á vef Samkeppniseftirlitsins en bætt við að ekki hafi hins vegar verið tekin afstaða til kaupa Samkaupa á fyrrnefndum verslunum Basko í Reykjanesi og á Akureyri. Í tilkynningu Samkaupa vegna viðskiptanna sagði að búast mætti við þeim úrskurði á næsta ári.
Akureyri Neytendur Reykjanesbær Samkeppnismál Tengdar fréttir Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Sjá meira
Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49