Þvílík umturnun á liði sem var í lokaúrslitunum í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 13:00 LeBron James og Kyrie Irving. Vísir/Getty Lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta tók ótrúlegum breytingum á nokkrum klukkutímum í gær á lokadegi leikmannaskipta í NBA-deildinni. Cleveland hefur verið í tómu tjóni að undanförnu og það bjuggust því allir við einhverjum breytingum á liðinu. Það gat samt enginn séð fyrir það sem gerðist í gær. Cavaliers sendi frá sér Isaiah Tomas og Channing Frye til Los Angeles Lakers, Jae Crowder og Derrick Rose til Utah Jazz, Iman Shumpert til Sacramento Kings og Dwyane Wade til Miami Heat. Liðið fékk hinsvegar þá Jordan Clarkson og Larry Nance yngri frá Los Angeles Lakers og þá George Hill og Rodney Hood frá Utah Jazz. Cleveland er líka með tvö laus pláss í liðinu eftir öll þessi skipti og þar gæti liðið fengið til sína einhverja reynslubolta. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók ESPN saman breytingar á liði Cleveland frá því í lokaúrslitunum í júní.A lot has changed in Cleveland since the 2017 NBA Finals. pic.twitter.com/qrEkeErRFA — ESPN (@espn) February 8, 2018 Aðeins fimm af fimmtán leikmönnum liðsins sem léku í lokaúrslitunum eru enn leikmenn liðsins í dag. Það eru þeir LeBron James, Kyle Korver, Kevin Love, J.R. Smith og Tristan Thompson. Hér fyrir neðan má einnig sjá aðra tölfræði um þessar miklu breytingar sem urðu á Cleveland liðinu í gær.The Cavaliers have overhauled their roster in the last hour or so. The potentially departing players represent: - 29% of player games started (78) - 31% of individual minutes played (3,950) pic.twitter.com/8PaZI0AK8U — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 8, 2018 NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta tók ótrúlegum breytingum á nokkrum klukkutímum í gær á lokadegi leikmannaskipta í NBA-deildinni. Cleveland hefur verið í tómu tjóni að undanförnu og það bjuggust því allir við einhverjum breytingum á liðinu. Það gat samt enginn séð fyrir það sem gerðist í gær. Cavaliers sendi frá sér Isaiah Tomas og Channing Frye til Los Angeles Lakers, Jae Crowder og Derrick Rose til Utah Jazz, Iman Shumpert til Sacramento Kings og Dwyane Wade til Miami Heat. Liðið fékk hinsvegar þá Jordan Clarkson og Larry Nance yngri frá Los Angeles Lakers og þá George Hill og Rodney Hood frá Utah Jazz. Cleveland er líka með tvö laus pláss í liðinu eftir öll þessi skipti og þar gæti liðið fengið til sína einhverja reynslubolta. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók ESPN saman breytingar á liði Cleveland frá því í lokaúrslitunum í júní.A lot has changed in Cleveland since the 2017 NBA Finals. pic.twitter.com/qrEkeErRFA — ESPN (@espn) February 8, 2018 Aðeins fimm af fimmtán leikmönnum liðsins sem léku í lokaúrslitunum eru enn leikmenn liðsins í dag. Það eru þeir LeBron James, Kyle Korver, Kevin Love, J.R. Smith og Tristan Thompson. Hér fyrir neðan má einnig sjá aðra tölfræði um þessar miklu breytingar sem urðu á Cleveland liðinu í gær.The Cavaliers have overhauled their roster in the last hour or so. The potentially departing players represent: - 29% of player games started (78) - 31% of individual minutes played (3,950) pic.twitter.com/8PaZI0AK8U — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 8, 2018
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira