Færist ofar á lista Forbes og er nú metinn á 185 milljarða Daníel Freyr Birkisson skrifar 15. janúar 2018 10:00 Björgólfur er eini Íslendingurinn sem komist hefur á lista Forbes yfir milljarðamæringa. vísir/gva Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, tók stökk á milli ára á lista Forbes yfir milljarðamæringa og eru eignir hans nú metnar á 1,8 milljarð Bandaríkjadala, eða rúmlega 185 milljarða króna. Situr hann í 1.161 sæti og er eini Íslendingurinn þar. Raunar er hann eini Íslendingurinn sem komist hefur á listann nokkurn tímann. Fyrir tíu árum var Björgólfur í 249. sæti listans en í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 þurrkaðist nafn hans út af honum. Í umfjöllun Forbes um Björgólf er höfð eftir honum tilvitnun þar sem hann segir að líkt og flestir þá hafi hann „klúðrað málunum“ í hruninu. Stóð hann frammi fyrir því að verða persónulega gjaldþrota eða gera samkomulag við kröfuhafa sína. Valdi hann að gera hið síðarnefnda með samkomulagi sem gerði honum kleift að greiða upp skuldir sínar á sama tíma og hann hélt hlut sínum í nokkrum eignum. Það var síðan árið 2015 að hann komst aftur á milljarðamæringalistann þegar eignir hans voru metnar 1,5 milljarð dala og hefur hann færst ofar á listanum síðan. Eins og svo oft áður var Bill Gates, stofnandi Microsoft, á toppi listans en eignir hans eru metnar á 86 milljarða dala – um 8.900 milljarðar króna. Í öðru sæti er Warren Buffett, forstjóri Berkshire Hathaway og í því þriðja Jeff Bezos hjá vefverslunarrisanum Amazon. Efnahagsmál Tengdar fréttir Björgólfur selur Nova Bandarískt eignastýringarfyrirtæki kaupir Nova. 7. október 2016 12:30 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, tók stökk á milli ára á lista Forbes yfir milljarðamæringa og eru eignir hans nú metnar á 1,8 milljarð Bandaríkjadala, eða rúmlega 185 milljarða króna. Situr hann í 1.161 sæti og er eini Íslendingurinn þar. Raunar er hann eini Íslendingurinn sem komist hefur á listann nokkurn tímann. Fyrir tíu árum var Björgólfur í 249. sæti listans en í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 þurrkaðist nafn hans út af honum. Í umfjöllun Forbes um Björgólf er höfð eftir honum tilvitnun þar sem hann segir að líkt og flestir þá hafi hann „klúðrað málunum“ í hruninu. Stóð hann frammi fyrir því að verða persónulega gjaldþrota eða gera samkomulag við kröfuhafa sína. Valdi hann að gera hið síðarnefnda með samkomulagi sem gerði honum kleift að greiða upp skuldir sínar á sama tíma og hann hélt hlut sínum í nokkrum eignum. Það var síðan árið 2015 að hann komst aftur á milljarðamæringalistann þegar eignir hans voru metnar 1,5 milljarð dala og hefur hann færst ofar á listanum síðan. Eins og svo oft áður var Bill Gates, stofnandi Microsoft, á toppi listans en eignir hans eru metnar á 86 milljarða dala – um 8.900 milljarðar króna. Í öðru sæti er Warren Buffett, forstjóri Berkshire Hathaway og í því þriðja Jeff Bezos hjá vefverslunarrisanum Amazon.
Efnahagsmál Tengdar fréttir Björgólfur selur Nova Bandarískt eignastýringarfyrirtæki kaupir Nova. 7. október 2016 12:30 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Sjá meira
David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30
Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07