Annar sigur Lakers í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2018 07:30 Lonzo Ball í leiknum í nótt. Vísir/Getty LA Lakers hefur náð að vinna tvo síðustu leiki sína eftir níu tapleikja hrinu. Liðið vann Sacramento á heimavelli í nótt, 99-86. Sigurinn var nokkuð öruggur en Julius Randle var stigahæstur með 22 stig auk þess sem hann tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Lonzo Ball nýtti aðeins tvö af tíu skotum sínum fyrir Lakers en hann var þó með ellefu fráköst, ellefu stoðsendingar og fimm stola bolta. Stigin urðu aðeins fimm hjá honum. Þetta var þrettándi sigur Lakers á tímabilinu en liðið er í næstneðsta sæti Vesturdeildarinnar. Aðeins Memphis er með verri árangur í deildinni. Miami stöðvaði tólf leikja sigurgöngu Toronto á heimavelli með körfu á síðustu sekúnud leiksins. Wayne Ellington tryggði Miami sigurinn með því að skora þegar 0,3 sekúndur voru eftir, 90-89. DeMar DeRozan hafði komið Toronto yfir þegar 3,1 sekúnda var eftir en það dugði ekki til. Þetta reyndist eina karfa Ellington í síðari hálfleiknum en hann var með alls fimmtán stig. Kyle Lowry lék ekki með Toronto vegna meiðsla en með sigri í nótt hefði liðið bætt félagsmet. Úrslit næturinnar: Toronto - Miami 89-90 Oklahoma City - Portland 106-117 Dallas - Orlando 114-99 LA Lakers - Sacramento 99-86 NBA Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Sjá meira
LA Lakers hefur náð að vinna tvo síðustu leiki sína eftir níu tapleikja hrinu. Liðið vann Sacramento á heimavelli í nótt, 99-86. Sigurinn var nokkuð öruggur en Julius Randle var stigahæstur með 22 stig auk þess sem hann tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Lonzo Ball nýtti aðeins tvö af tíu skotum sínum fyrir Lakers en hann var þó með ellefu fráköst, ellefu stoðsendingar og fimm stola bolta. Stigin urðu aðeins fimm hjá honum. Þetta var þrettándi sigur Lakers á tímabilinu en liðið er í næstneðsta sæti Vesturdeildarinnar. Aðeins Memphis er með verri árangur í deildinni. Miami stöðvaði tólf leikja sigurgöngu Toronto á heimavelli með körfu á síðustu sekúnud leiksins. Wayne Ellington tryggði Miami sigurinn með því að skora þegar 0,3 sekúndur voru eftir, 90-89. DeMar DeRozan hafði komið Toronto yfir þegar 3,1 sekúnda var eftir en það dugði ekki til. Þetta reyndist eina karfa Ellington í síðari hálfleiknum en hann var með alls fimmtán stig. Kyle Lowry lék ekki með Toronto vegna meiðsla en með sigri í nótt hefði liðið bætt félagsmet. Úrslit næturinnar: Toronto - Miami 89-90 Oklahoma City - Portland 106-117 Dallas - Orlando 114-99 LA Lakers - Sacramento 99-86
NBA Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Sjá meira