Arnar: Alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 21. mars 2018 23:38 Arnar alveg poll rólegur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/valli Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. „Við vorum ekkert sérstakir, og vorum bara frekar slakir í fyrri hálfleik. Þvílíkur karakter hérna í lokinn og viljinn að snúa þessu við og klára þetta,” sagði Arnar í leikslok. „Framararnir eru góðir og pressulausir, og á móti okkar vörn er voða gott að vera pressulaus. taka þessar sendingar sem þú þorir ekki út í þegar það er pressa á þér. Framarar nutu þess í dag að spila.” „Það er alltaf pressa á okkur, alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera. Við bara lifum við þetta og skilum þessu heim þegar það gerist. Þurfum ekkert að spá í neinu öðru.” „Við erum búnir að vera í meiðslum. Ég held það séu þrír leikir þar sem ég hef getað stillt upp öllu liðinu mínu. Ég er bara stoltur af strákunum og allra umgjörðinni, stjórnni og bara öllum sem eru í kringum okkur að hafa klárað þennann titil, hann er erfiður, þetta er langt mót og margir leikir. Ég er hrikalega stoltur.” Róbert Aron Hostert og Theodór Sigurbjörnsson eru enn á meiðslalistanum og það er ljóst að Róbert gæti verið frá lengur en reiknað var með. „Robbi kom ekkert alltof vel útur þessari skoðun í dag og ég veit ekki hvort að tímabilið sem bara búið hjá honum. Tveir af fimm bestu leikmönnum deildarinnar, að mínu mati, voru ekki með í dag en við kláruðum þetta.” ÍBV er nú á leid í Evrópukeppnina þar sem liðið mætir Krasnodar. Liðið ferðast frá Keflavík í fyrramálið og við tekur heljarinnar ferðalag. „Helsinki á morgun, Moskva á föstudaignn, Krasnodar á laugardaginn og leikur á sunnudaginn, svo bara beint heim til Eyja á mánudaginn. Þetta er bara erfitt verkefni framundan. „Við förum í úrslitakeppnina til að fara alla leið og klára hana að sjálfsögðu en guð minn góður hvað það er langt í það. Við byrjum á Rússlandi,” sagði Arnar léttur í leikslok. Olís-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. „Við vorum ekkert sérstakir, og vorum bara frekar slakir í fyrri hálfleik. Þvílíkur karakter hérna í lokinn og viljinn að snúa þessu við og klára þetta,” sagði Arnar í leikslok. „Framararnir eru góðir og pressulausir, og á móti okkar vörn er voða gott að vera pressulaus. taka þessar sendingar sem þú þorir ekki út í þegar það er pressa á þér. Framarar nutu þess í dag að spila.” „Það er alltaf pressa á okkur, alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera. Við bara lifum við þetta og skilum þessu heim þegar það gerist. Þurfum ekkert að spá í neinu öðru.” „Við erum búnir að vera í meiðslum. Ég held það séu þrír leikir þar sem ég hef getað stillt upp öllu liðinu mínu. Ég er bara stoltur af strákunum og allra umgjörðinni, stjórnni og bara öllum sem eru í kringum okkur að hafa klárað þennann titil, hann er erfiður, þetta er langt mót og margir leikir. Ég er hrikalega stoltur.” Róbert Aron Hostert og Theodór Sigurbjörnsson eru enn á meiðslalistanum og það er ljóst að Róbert gæti verið frá lengur en reiknað var með. „Robbi kom ekkert alltof vel útur þessari skoðun í dag og ég veit ekki hvort að tímabilið sem bara búið hjá honum. Tveir af fimm bestu leikmönnum deildarinnar, að mínu mati, voru ekki með í dag en við kláruðum þetta.” ÍBV er nú á leid í Evrópukeppnina þar sem liðið mætir Krasnodar. Liðið ferðast frá Keflavík í fyrramálið og við tekur heljarinnar ferðalag. „Helsinki á morgun, Moskva á föstudaignn, Krasnodar á laugardaginn og leikur á sunnudaginn, svo bara beint heim til Eyja á mánudaginn. Þetta er bara erfitt verkefni framundan. „Við förum í úrslitakeppnina til að fara alla leið og klára hana að sjálfsögðu en guð minn góður hvað það er langt í það. Við byrjum á Rússlandi,” sagði Arnar léttur í leikslok.
Olís-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira