Leikjavísir

GameTíví kynnir sér Rafíþróttasamtök Íslands

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli og Ólafur frá Rafíþróttasamtökunum.
Óli og Ólafur frá Rafíþróttasamtökunum.

Óli Jóels í GameTíví tók á móti Ólafi Hrafni Steinarssyni á dögunum en hann hefur stofnað Rafíþróttasamtök Íslands. Saman töluðu þeir um af hverju Ólafur stofnaði samtökin og hvað hann ætlar sér að gera.

Ólafur sagði frá því að á undanförnum árum hefur hann farið um heiminn og séð hve rafíþróttir hafa verið að vaxa hratt á heimsvísu. Honum fannst skrítið að Íslendingar væru ekki að standa almennilega við rafíþróttir.

Markmið Ólafar er að koma Íslandi í heimsklassa en nú þegar eru Íslendingar að spila í atvinnumennsku víða um heim.

Hlusta má á spjall þeirra hér að neðan.

Klippa: Rafíþróttasamtök Íslands - Game TívíAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.