Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. nóvember 2018 18:30 Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlandseyja, hefur nú eignast 90 prósent hlutafjár í veiðiklúbbnum Streng. Frá þessu var greint í Fréttablaðinu í dag. Strengur hefur árnar Selá og Hofsá á leigu en um er að ræða tvær eftirsóttustu laxveiðiár landsins. Ratcliffe hefur keypt fjölda jarða á Norðausturlandi á síðustu árum í þeim tilgangi að komast yfir laxveiðiréttindi.Laxveiði á undir högg að sækja „Laxveiði er grein sem á undir högg að sækja. Laxinn er á undanhaldi í bæði Noregi, Skotlandi og hefur horfið úr sumum Evrópulöndum og jafnvel Kanada. Hann þekkir það frá Englandi hvernig ensku og skosku árnar hafa liðið fyrir alls kyns búskap, laxeldi og annað og hann leggur mikla áherslu á að vernda þennan íslenska stofn,“ segir Gísli Ásgeirsson framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs. Gísli segir að Ratcliffe hafi meðal annars áhyggjur af áhrifum laxeldis á villta laxastofninn í ljósi slæmrar reynslu af áhrifum laxeldis á villta stofninn í Noregi og í Skotlandi. „Það hafa allir stangveiðimenn áhyggjur af laxeldi. Sumir kaupa golfvelli og aðrir kaupa eyjur í Karabíska hafinu. Ratcliffe hefur ódrepandi áhuga á þessu. Hann hefur jafnframt fjárfest í búgörðum í Afríku og hefur þar verndað svæði fyrir ágangi,“ segir Gísli aðspurður um langtímaáform Ratcliffe vegna jarðakaupa og kaupa á veiðiréttindum á Norðuausturlandi.Áform Ratcliffe varðandi verndun laxveiði á Norðausturlandi eru útskýrð í stuttu heimildarmyndinni Iceland Six Rivers Project. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlandseyja, hefur nú eignast 90 prósent hlutafjár í veiðiklúbbnum Streng. Frá þessu var greint í Fréttablaðinu í dag. Strengur hefur árnar Selá og Hofsá á leigu en um er að ræða tvær eftirsóttustu laxveiðiár landsins. Ratcliffe hefur keypt fjölda jarða á Norðausturlandi á síðustu árum í þeim tilgangi að komast yfir laxveiðiréttindi.Laxveiði á undir högg að sækja „Laxveiði er grein sem á undir högg að sækja. Laxinn er á undanhaldi í bæði Noregi, Skotlandi og hefur horfið úr sumum Evrópulöndum og jafnvel Kanada. Hann þekkir það frá Englandi hvernig ensku og skosku árnar hafa liðið fyrir alls kyns búskap, laxeldi og annað og hann leggur mikla áherslu á að vernda þennan íslenska stofn,“ segir Gísli Ásgeirsson framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs. Gísli segir að Ratcliffe hafi meðal annars áhyggjur af áhrifum laxeldis á villta laxastofninn í ljósi slæmrar reynslu af áhrifum laxeldis á villta stofninn í Noregi og í Skotlandi. „Það hafa allir stangveiðimenn áhyggjur af laxeldi. Sumir kaupa golfvelli og aðrir kaupa eyjur í Karabíska hafinu. Ratcliffe hefur ódrepandi áhuga á þessu. Hann hefur jafnframt fjárfest í búgörðum í Afríku og hefur þar verndað svæði fyrir ágangi,“ segir Gísli aðspurður um langtímaáform Ratcliffe vegna jarðakaupa og kaupa á veiðiréttindum á Norðuausturlandi.Áform Ratcliffe varðandi verndun laxveiði á Norðausturlandi eru útskýrð í stuttu heimildarmyndinni Iceland Six Rivers Project.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent