Monki opnar á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 10:08 Komu Monki hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Getty/Dave M. Benet Sænska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Þetta kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu sem send var á fjölmiðla í morgun. Þar er haft eftir svæðisstjóra Monki að Ísland sé spennandi markaður og að þau hlakki til að kynna vörur sínar fyrir Íslendingum. Föt Monki eru sögð innblásin af skandinavískum og asískum straumum og er þeim ætlað að „styðja við konur um allan heim til þess að líða vel í eigin skinni.“ Orð eins og „glimmer“ og „glitrandi“ koma einnig við sögu, auk þess sem að Monkifólk tekur sérstaklega fram, einhverra hluta vegna, að í nýju versluninni verði haugur af diskókúlum. Monki er í eigu H&M Group en auk samnefndra verslana rekur stórfyrirtækið jafnframt verslunarkeðjuna Weekday, sem jafnframt mun opna útibú í Smáralind í náinni framtíð. Því má ætla að viðtökur Íslendinga við H&M, sem nú þegar rekur þrjár verslanir á Íslandi, hafi sannfært forsvarsmenn fyrirtækisins um að hér væri markaður fyrir ódýran skandinavískan fatnað. Með þessu áframhaldi ætti landsmenn því ekki að reka í rogastans ef einnig verður tilkynnt um komu verslana á borð við Cos eða & Other Stories, sem jafnframt eru undir hatti H&M Group. H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. 16. nóvember 2018 14:40 H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. 27. nóvember 2018 10:24 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Sænska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Þetta kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu sem send var á fjölmiðla í morgun. Þar er haft eftir svæðisstjóra Monki að Ísland sé spennandi markaður og að þau hlakki til að kynna vörur sínar fyrir Íslendingum. Föt Monki eru sögð innblásin af skandinavískum og asískum straumum og er þeim ætlað að „styðja við konur um allan heim til þess að líða vel í eigin skinni.“ Orð eins og „glimmer“ og „glitrandi“ koma einnig við sögu, auk þess sem að Monkifólk tekur sérstaklega fram, einhverra hluta vegna, að í nýju versluninni verði haugur af diskókúlum. Monki er í eigu H&M Group en auk samnefndra verslana rekur stórfyrirtækið jafnframt verslunarkeðjuna Weekday, sem jafnframt mun opna útibú í Smáralind í náinni framtíð. Því má ætla að viðtökur Íslendinga við H&M, sem nú þegar rekur þrjár verslanir á Íslandi, hafi sannfært forsvarsmenn fyrirtækisins um að hér væri markaður fyrir ódýran skandinavískan fatnað. Með þessu áframhaldi ætti landsmenn því ekki að reka í rogastans ef einnig verður tilkynnt um komu verslana á borð við Cos eða & Other Stories, sem jafnframt eru undir hatti H&M Group.
H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. 16. nóvember 2018 14:40 H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. 27. nóvember 2018 10:24 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. 16. nóvember 2018 14:40
H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. 27. nóvember 2018 10:24