Nýju körfuboltastrákarnir hjá Duke lofa svo sannarlega góðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2018 11:30 Zion Williamson á ferðinni í nótt. Vísir/Getty Bandaríski háskólakörfuboltinn er kominn af stað en það biðu margir spenntir eftir leik Duke og Kentucky í nótt. Duke teflir nú fram þremur mjög spennandi nýliðum og þeir stóðust allar væntingarnar í fyrsta leik. RJ Barrett, Zion Williamson og Cam Reddish völdu allir að fara í Duke en flest allir bestu skólar Bandaríkjanna voru á eftir þeim. Duke vann 118-84 stórsigur á Kentucky í fyrsta leik en fyrir leikinn var einu sæti ofar á styrkleikalistanum enda skipað mörgum mjög frambærilegum leikmönnum. Staða liðanna á styrkleikalistanum breytist pottþétt á næsta lista. Duke var miklu betra á öllum sviðum og fór mjög illa með lærisveina John Calipari í þessum 34 stiga sigri. „Það kom okkur ekki á óvart að við unnum svona stórt. Við vitum hvað við getum. Við sjáum það á æfingum á hverjum degi,“ sagði RJ Barrett. Nýliðarnir þrír skoruðu saman 83 stig í leiknum en þeir RJ Barrett (33 stig) og Zion Williamson (28 stig) eru nú þeir tveir sem hafa skorað mest í sínum fyrsta leik með Duke háskólanum.Ballin’ on the biggest stage. pic.twitter.com/8hr9h5olbZ — Duke Basketball (@DukeMBB) November 7, 2018Þetta eru engir venjulegir nýliðar og það eina slæma við það er að Duke mun væntanlega aðeins njóta góðs af þeim í eitt ár því eftir það munu þeir eflaust reyna fyrir sér í NBA. RJ Barrett var álitinn besti leikmaðurinn sem er að koma inn í háskólaboltann í vetur en mikið hefur einnig verið skrifað og talað um Zion Williamson sem er fyrir löngu orðinn Youtube stjarna fyrir rosalega tilþrif sín inn á menntaskólaferlinum. Hér fyrir neðan má sjá fimm flottustu tilþrifin frá leikmönnum Duke í nótt.Tough decisions. #DukeMBBTop5pic.twitter.com/27aQzybII1 — Duke Basketball (@DukeMBB) November 7, 2018 Körfubolti Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Bandaríski háskólakörfuboltinn er kominn af stað en það biðu margir spenntir eftir leik Duke og Kentucky í nótt. Duke teflir nú fram þremur mjög spennandi nýliðum og þeir stóðust allar væntingarnar í fyrsta leik. RJ Barrett, Zion Williamson og Cam Reddish völdu allir að fara í Duke en flest allir bestu skólar Bandaríkjanna voru á eftir þeim. Duke vann 118-84 stórsigur á Kentucky í fyrsta leik en fyrir leikinn var einu sæti ofar á styrkleikalistanum enda skipað mörgum mjög frambærilegum leikmönnum. Staða liðanna á styrkleikalistanum breytist pottþétt á næsta lista. Duke var miklu betra á öllum sviðum og fór mjög illa með lærisveina John Calipari í þessum 34 stiga sigri. „Það kom okkur ekki á óvart að við unnum svona stórt. Við vitum hvað við getum. Við sjáum það á æfingum á hverjum degi,“ sagði RJ Barrett. Nýliðarnir þrír skoruðu saman 83 stig í leiknum en þeir RJ Barrett (33 stig) og Zion Williamson (28 stig) eru nú þeir tveir sem hafa skorað mest í sínum fyrsta leik með Duke háskólanum.Ballin’ on the biggest stage. pic.twitter.com/8hr9h5olbZ — Duke Basketball (@DukeMBB) November 7, 2018Þetta eru engir venjulegir nýliðar og það eina slæma við það er að Duke mun væntanlega aðeins njóta góðs af þeim í eitt ár því eftir það munu þeir eflaust reyna fyrir sér í NBA. RJ Barrett var álitinn besti leikmaðurinn sem er að koma inn í háskólaboltann í vetur en mikið hefur einnig verið skrifað og talað um Zion Williamson sem er fyrir löngu orðinn Youtube stjarna fyrir rosalega tilþrif sín inn á menntaskólaferlinum. Hér fyrir neðan má sjá fimm flottustu tilþrifin frá leikmönnum Duke í nótt.Tough decisions. #DukeMBBTop5pic.twitter.com/27aQzybII1 — Duke Basketball (@DukeMBB) November 7, 2018
Körfubolti Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira