Bónus hættir með plastpoka Andri Eysteinsson skrifar 27. október 2018 11:27 Verslanir Bónus eru 32, hér er verslunin í Faxafeni. Bónus hefur hætt sölu á plastburðarpokum í verslunum sínum. Frá þessu er greint á Facebook síðu verslunarinnar. Ákvörðun hefur verið tekin um að bjóða frekar upp á lífniðurbrjótanlega burðarpoka samkvæmt því sem segir í færslunni. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus sagði í samtali við Vísi að unnið hafi verið að því að hætta með plastpokana í eitt og hálft ár af umhverfissjónarmiðum. Vinna hafi staðið yfir í að finna niðurbrjótanlegan poka sem stæðust kröfur neytanda, til dæmis varðandi styrk. Guðmundur segir nýju pokana þó ekki vera í sama flokki og plastið en hvetur neytendur til þess að nýta sér fjölnotapoka frekar en einnota burðarpoka en Bónus hyggst gefa viðskiptavinum slíka poka næstu daga. Bónusverslanir landsins eru 32 talsins og eru þar af 20 á höfuðborgarsvæðinu. Viðskiptavinum Bónus verður boðið upp á fjölnota burðarpoka, endurgjaldslaust en 100.000 pokar eru í boði. Landsmenn versla mikið í keðjunni og er því ljóst að mikill fjöldi plastpoka hafa verið notaðir á degi hverjum. Bónus segir í færslunni að ákvörðunin muni hafa í för með sér minna plast - minni mengun. Neytendur Umhverfismál Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
Bónus hefur hætt sölu á plastburðarpokum í verslunum sínum. Frá þessu er greint á Facebook síðu verslunarinnar. Ákvörðun hefur verið tekin um að bjóða frekar upp á lífniðurbrjótanlega burðarpoka samkvæmt því sem segir í færslunni. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus sagði í samtali við Vísi að unnið hafi verið að því að hætta með plastpokana í eitt og hálft ár af umhverfissjónarmiðum. Vinna hafi staðið yfir í að finna niðurbrjótanlegan poka sem stæðust kröfur neytanda, til dæmis varðandi styrk. Guðmundur segir nýju pokana þó ekki vera í sama flokki og plastið en hvetur neytendur til þess að nýta sér fjölnotapoka frekar en einnota burðarpoka en Bónus hyggst gefa viðskiptavinum slíka poka næstu daga. Bónusverslanir landsins eru 32 talsins og eru þar af 20 á höfuðborgarsvæðinu. Viðskiptavinum Bónus verður boðið upp á fjölnota burðarpoka, endurgjaldslaust en 100.000 pokar eru í boði. Landsmenn versla mikið í keðjunni og er því ljóst að mikill fjöldi plastpoka hafa verið notaðir á degi hverjum. Bónus segir í færslunni að ákvörðunin muni hafa í för með sér minna plast - minni mengun.
Neytendur Umhverfismál Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent