Sjóðsfélagar fá forgang að íbúðum eldri borgara Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. október 2018 14:16 Íbúðirnar við Suðurlandsbraut eru 74 talsins. Lífsverk Lífeyrissjóðurinn Lífsverk og Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf., hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum eldri borgara við Suðurlandsbraut 68 – 70. Fram kemur í tilkynningu frá Lífsverki að í samkomulaginu felist að sjóðfélagar Lífsverks njói „ákveðins forgangs við úthlutun á íbúðunum.“ Lífsverk sé þannig fyrsti lífeyrissjóðurinn sem tryggir sjóðsfélögum sínum forgang að íbúðum fyrir eldri borgara. Íbúðirnar við Suðurlandsbraut eru 74 talsins og samkvæmt samkomulaginu munu sjóðsfélagar Lífsverks fá forgang að 20 íbúðum. Haft er eftir Jóni L. Árnasyni, framkvæmdastjóra Lífsverks, segir að um vatnaskil sé að ræða í sögu íslenskra lífeyrissjóða. „Við höfum leitað leiða til að koma til móts við sjóðsfélaga okkar sem vilja öryggi á efri árum og þegar leitað var til okkar eftir fjármögnun að verkefninu, sáum við strax tækifæri í þessu og gengum til samninga á þessum forsendum og brjótum þannig blað í sögu lífeyrissjóða,“ segir Jón.Sigurður Harðarson hjá Centra ráðgjöf, Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Íbúða eldri borgara í Mörk ehf., Jón L. Árnason, framkvæmdastjóri Lífsverks og Júlíus Rafnsson, stjórnarformaður Íbúða eldri borgara í Mörk ehf.LífsverkFramkvæmdastjóri Íbúða eldri borgara í Mörk ehf., Gísli Páll Pálsson, segist í tilkynningunni telja að þessi fjármögnunarleið verði fyrirferðameiri í framtíðinni. „Lífsverk fær með þessum samningi forgang að 10 íbúðum sem losna, því næst koma þeir sem eru á almennum biðlistum og þá fær Lífsverk aftur forgang að næstu 10 íbúðum. Að fá Lífsverk að borðinu sem fjármögnunaraðila er góður kostur og ég tel að lífeyrissjóðir muni í æ ríkari mæli snúa sér að slíkum verkefnum,“ segir Gísli. „Úr íbúðunum er innangengt í hjúkrunarheimilið Mörk þar sem hægt er kaupa heitan mat í hádeginu, fara til sjúkraþjálfara, öldrunarlæknis, í hárgreiðslu og fótsnyrtingu. Þá verður opnuð sundlaug og líkamsrækt í vetrarbyrjun í tengslum við íbúðirnar,“ segir Gísli Páll. Lífsverk var stofnaður árið 1954 og er opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða. Lífeyrissjóðir Mest lesið Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Lífeyrissjóðurinn Lífsverk og Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf., hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum eldri borgara við Suðurlandsbraut 68 – 70. Fram kemur í tilkynningu frá Lífsverki að í samkomulaginu felist að sjóðfélagar Lífsverks njói „ákveðins forgangs við úthlutun á íbúðunum.“ Lífsverk sé þannig fyrsti lífeyrissjóðurinn sem tryggir sjóðsfélögum sínum forgang að íbúðum fyrir eldri borgara. Íbúðirnar við Suðurlandsbraut eru 74 talsins og samkvæmt samkomulaginu munu sjóðsfélagar Lífsverks fá forgang að 20 íbúðum. Haft er eftir Jóni L. Árnasyni, framkvæmdastjóra Lífsverks, segir að um vatnaskil sé að ræða í sögu íslenskra lífeyrissjóða. „Við höfum leitað leiða til að koma til móts við sjóðsfélaga okkar sem vilja öryggi á efri árum og þegar leitað var til okkar eftir fjármögnun að verkefninu, sáum við strax tækifæri í þessu og gengum til samninga á þessum forsendum og brjótum þannig blað í sögu lífeyrissjóða,“ segir Jón.Sigurður Harðarson hjá Centra ráðgjöf, Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Íbúða eldri borgara í Mörk ehf., Jón L. Árnason, framkvæmdastjóri Lífsverks og Júlíus Rafnsson, stjórnarformaður Íbúða eldri borgara í Mörk ehf.LífsverkFramkvæmdastjóri Íbúða eldri borgara í Mörk ehf., Gísli Páll Pálsson, segist í tilkynningunni telja að þessi fjármögnunarleið verði fyrirferðameiri í framtíðinni. „Lífsverk fær með þessum samningi forgang að 10 íbúðum sem losna, því næst koma þeir sem eru á almennum biðlistum og þá fær Lífsverk aftur forgang að næstu 10 íbúðum. Að fá Lífsverk að borðinu sem fjármögnunaraðila er góður kostur og ég tel að lífeyrissjóðir muni í æ ríkari mæli snúa sér að slíkum verkefnum,“ segir Gísli. „Úr íbúðunum er innangengt í hjúkrunarheimilið Mörk þar sem hægt er kaupa heitan mat í hádeginu, fara til sjúkraþjálfara, öldrunarlæknis, í hárgreiðslu og fótsnyrtingu. Þá verður opnuð sundlaug og líkamsrækt í vetrarbyrjun í tengslum við íbúðirnar,“ segir Gísli Páll. Lífsverk var stofnaður árið 1954 og er opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira