Lúxemborgarar fjárfesta í Borealis Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 19. september 2018 07:10 Gagnaver hafa sprottið upp hér á landi, ekki síst vegna Bitcoin. Vísir Lúxemborgska hýsingar- og gagnavinnsluþjónustan Etix Group hefur fjárfest í Borealis Data Centers sem rekur tvö gagnaver á Íslandi. Með fjárfestingunni er Etix komið með ráðandi hlut, um 55 prósent, í BDC sem hefur formlega skipt um nafn og mun framvegis heita Etix Everywhere Borealis. Þetta staðfestir Björn Brynjúlfsson, framkvæmdastjóri Borealis Data Centers, í samtali við Markaðinn. „Etix er að koma inn sem ráðandi hluthafi hjá okkur. Þetta er alþjóðlegt fyrirtæki með rekstur úti um allan heim sem mun styrkja uppbyggingu hér heima verulega,“ segir Björn. „Við erum á kafi í uppbygginu með þeim sem er smátt og smátt að taka á sig góða mynd.“ BDC rekur eitt gagnaver á Fitjum í Njarðvík og annað á Blönduósi við Svínvetningabraut. Það var nýlega gangsett en áætlað er að uppbyggingu á aðstöðunni ljúki fyrir árslok. Saman hafa þessi gagnaver hýsingargetu fyrir 30 þúsund netþjóna en vegna mikillar eftirspurnar frá alþjóðlegum fyrirtækjum er öll hýsingin uppseld. „Ísland er hagkvæm staðsetning fyrir gagnaver af þessum toga þökk sé köldu loftslagi og raforkuöryggi,“ segir Björn og vísar því til stuðnings til niðurstaðna úr alþjóðlegum rannsóknum Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira
Lúxemborgska hýsingar- og gagnavinnsluþjónustan Etix Group hefur fjárfest í Borealis Data Centers sem rekur tvö gagnaver á Íslandi. Með fjárfestingunni er Etix komið með ráðandi hlut, um 55 prósent, í BDC sem hefur formlega skipt um nafn og mun framvegis heita Etix Everywhere Borealis. Þetta staðfestir Björn Brynjúlfsson, framkvæmdastjóri Borealis Data Centers, í samtali við Markaðinn. „Etix er að koma inn sem ráðandi hluthafi hjá okkur. Þetta er alþjóðlegt fyrirtæki með rekstur úti um allan heim sem mun styrkja uppbyggingu hér heima verulega,“ segir Björn. „Við erum á kafi í uppbygginu með þeim sem er smátt og smátt að taka á sig góða mynd.“ BDC rekur eitt gagnaver á Fitjum í Njarðvík og annað á Blönduósi við Svínvetningabraut. Það var nýlega gangsett en áætlað er að uppbyggingu á aðstöðunni ljúki fyrir árslok. Saman hafa þessi gagnaver hýsingargetu fyrir 30 þúsund netþjóna en vegna mikillar eftirspurnar frá alþjóðlegum fyrirtækjum er öll hýsingin uppseld. „Ísland er hagkvæm staðsetning fyrir gagnaver af þessum toga þökk sé köldu loftslagi og raforkuöryggi,“ segir Björn og vísar því til stuðnings til niðurstaðna úr alþjóðlegum rannsóknum
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira