Viðskipti innlent

Innkalla sólþurrkaða tómata

Atli Ísleifsson skrifar
Mynd/Matvælastofnun
Samkaup hefur ákveðið að innkalla sólþurrkaða tómata frá Coop eftir að Matmælastofnun barst tilkynning frá neytanda um að aðskoðahlutur, trúlega glerbrot, hafi fundust í krukku.

Í varúðarskyni hefur fyrirtækið ákveðið að innkalla alla lotuna, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.

„Vöruheiti: „Soltörrede tomater“.

Vörumerki: Coop

Nettóþyngd: 285/145 g

Strikamerki: 7340011466208

Sölu- og dreifingaraðili: Samkaup, Krossmóa 4, 230 Reykjanesbæ

Best fyrir merking: 23/05/2020

Umbúðir: Glerkrukkur

Geymsluskilyrði: Þurrvara

Dreifing: Í verslanirnar Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin um land allt.

Neytendum er ráðlagt að farga vörunni eða skila henni til viðkomandi verslunar,“ segir í tilkynningu frá Matvælastofnun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×