Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2018 20:00 Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. Þeir eru báðir á sex höggum undir pari eftir hringina tvo en Zach spilaði frábært golf í dag. Hann spilaði hringinn í dag á fjórum höggum undir pari en Kisner var einnig í forystu eftir fyrsta hringinn. Kisner er í leit að sínum fyrsta risatitli og er í ágætis stöðu eftir fyrstu tvo hringina en Zach Johnson hefur í tvígang unnið risamót. Þriðji hringurinn verður spilaður á morgun. Goðsögnin Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn en hann er í 29. sætinu á parinu. Tiger hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu síðan 2014. Haraldur Franklín Magnús, okkar maður, endaði í 118. sæti á mótinu á átta yfir pari. Hann spilaði á sjö höggum yfir pari í dag og er því miður úr leik á sínu fyrsta risamóti. Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. Þeir eru báðir á sex höggum undir pari eftir hringina tvo en Zach spilaði frábært golf í dag. Hann spilaði hringinn í dag á fjórum höggum undir pari en Kisner var einnig í forystu eftir fyrsta hringinn. Kisner er í leit að sínum fyrsta risatitli og er í ágætis stöðu eftir fyrstu tvo hringina en Zach Johnson hefur í tvígang unnið risamót. Þriðji hringurinn verður spilaður á morgun. Goðsögnin Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn en hann er í 29. sætinu á parinu. Tiger hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu síðan 2014. Haraldur Franklín Magnús, okkar maður, endaði í 118. sæti á mótinu á átta yfir pari. Hann spilaði á sjö höggum yfir pari í dag og er því miður úr leik á sínu fyrsta risamóti.
Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45